Já, við hjá vidaXl erum með allskonar fína eldhúsvagna fyrir stór og lítil eldhús. Vagnarnir okkar koma í mismunandi gerðum, litum, stærðum, efnivið og lögun og því ættu allir að finna eitthvað við hæfi.
Til að finna þann rétta í fjölbreyttu úrvalinu, skaltu skoða það rými sem eldhúsvagninn á að nýtast í. Hvernig vagn myndi henta best fyrir það? Viltu silfurlitan málmvagn? Eða kannski svartan? Skoðaðu líka stærðina. Vagnarnir koma í nokkrum stærðum en stærðin þarf að henta rýminu.
Liturinn ætti að tóna með þeim innréttingum og litum sem fyrir eru í rýminu. Litir segja mikið um persónulegan stíl og hafa mikil áhrif á andrúmsloft og stemningu í rýminu. Eldhúsvagninn getur undirstrikað þá litatóna sem fyrir eru í rýminu, eða skorið sig úr með andstæðum lit.