Skrautborð eru ómissandi á heimilið og þau færa rýmið algjörlega á næsta plan. Sniðugt er að líta á skrautborð sem ljósakrónu borðanna. Þau eru bæði hagnýt og falleg og setja þar að auki stílhreint yfirbragð á heimilið.
Skrautborð snúast í kjarnann um útlitið og því er mikilvægt að þú veljir borð sem þér finnst gullfallegt svo að það setji glæstan svip á heimilið. Hér hjá vidaXL bjóðum við upp á allskyns falleg og stílhrein áhersluborð á góðu verði. Skoðaðu allt úrvalið okkar á þessari síðu.
Mikilvægt er að þú veljir rétta skrautborðið fyrir heimilið. Þegar allt kemur til alls þá hefur staðsetning borðsins úrslitaáhrifin á það hvaða áhersluborð þú velur. Ef plássið er til dæmis af skornum skammti, þá gæti verið sniðugt að velja fyrirferðarlítið veggborð. Ef þú þarft hins vegar borð í stofuna þá gæti verið best fyrir þig að velja fallegt sófaborð.
Í glæstu úrvalinu okkar finnurðu allskyns áhersluborð í mismunandi lögunum, stærðum, efnum og litum og þú átt því án efa eftir að finna borð sem hentar þínum stíl og heimili.
Hér hjá vidaXL elskum við innanhússhönnun og við eigum því mikið úrval af áhersluborðum fyrir heimilið. Ef þú þarft aðstoð við að velja nýtt borð eða ert með spurningar, endilega hafðu samband við þjónustuverið okkar. Við hjálpum þér að finna fullkomið skrautborð fyrir heimilið þitt.