vidaXL 2-í-1 Gæludýrahjólavagn & Hlaupakerra Rauð og Svört

favorite favorite_border
bed_configurator fallback image

Lýsing

Þessum hagnýta hjólavagni er á auðveldan og skjótan hátt hægt að breyta í skokkkerru sem er tilvalin fyrir hunda og önnur gæludýr.

Kerruvagninn er samsettur úr sterkri stálgrind og vatnsþéttu, slitsterku oxfordefni sem er auðvelt að halda við. Möskvanet í hliðum vagnsins tryggir loftflæði í gegn og hægt er að opna í báða enda svo auðvelt er að koma dýrunum inn og út. Vagninn er búinn fjaðrakerfi og framhjólið snýst um 360°. Vagninn er einnig með snúningsbúnaði sem heldur honum uppréttum þó hjólið velti á hliðina. Sérstyrktur botninn er með skrikvörn og hrindir frá sér raka. Vagninn tengist við reiðhjól með sleppitengi. Hægt er að leggja vagninn saman þegar hann er ekki í notkun. Auðvelt að setja saman.

Vöruupplýsingar

  • Litur: Rauður og svartur
  • Efni: Oxforddúkur + stálgrind
  • Heildarmál með handfangi: 135 x 56 x 97 cm (L x B x H)
  • Mál yfirbyggingar: 59 x 43 x 50 cm (L x B x H)
  • Þvermál framhjóls: 17 cm
  • Þvermál afturhjóla: 30 cm
  • Þyngd: 9,5 kg
  • Einfalt að breyta í skokkkerru fyrir gæludýr, ekki þarf að nota verkfæri.
  • Framhjól snýst um 360 gráður
  • Snöggsleppibúnaður á afturhjólum.
  • Með lausri regnhlíf úr plasti
  • Öryggisflagg fylgir með
  • Hægt að leggja saman til að auðvelda geymslu og flutning
  • Vinsamlegast athugið að vagninn er ekki ætlaður fyrir börn.
  • Efni: Pólýester: 100%
  • EAN:8718475718031
  • SKU:91762
  • Brand:vidaXL

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Úr versluninni okkar á heimilið þitt. Vertu hluti af Instagram samfélaginu okkar með því að nota myllumerkið #sharemevidaxl!

vidaXL 2-í-1 Gæludýrahjólavagn & Hlaupakerra Rauð og Svört

Merki: vidaXL

Litur (2 kostir í boði)
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
28.539,00 kr

með VSK

vidaXL 2-í-1 Gæludýrahjólavagn & Hlaupakerra Rauð og Svört

vidaXL 2-í-1 Gæludýrahjólavagn & Hlaupakerra Rauð og Svört

28.539,00 kr

með VSK

  • x_sign Varan er ófáanleg eins og er.
checkmark Ókeypis sending
checkmark Sendingartími: 1-2 virkir dagar

Ekki til á lager

Þessi vara er ekki til á lager og ekki er hægt að panta hana.

bed_configurator fallback image

Lýsing

Þessum hagnýta hjólavagni er á auðveldan og skjótan hátt hægt að breyta í skokkkerru sem er tilvalin fyrir hunda og önnur gæludýr.

Kerruvagninn er samsettur úr sterkri stálgrind og vatnsþéttu, slitsterku oxfordefni sem er auðvelt að halda við. Möskvanet í hliðum vagnsins tryggir loftflæði í gegn og hægt er að opna í báða enda svo auðvelt er að koma dýrunum inn og út. Vagninn er búinn fjaðrakerfi og framhjólið snýst um 360°. Vagninn er einnig með snúningsbúnaði sem heldur honum uppréttum þó hjólið velti á hliðina. Sérstyrktur botninn er með skrikvörn og hrindir frá sér raka. Vagninn tengist við reiðhjól með sleppitengi. Hægt er að leggja vagninn saman þegar hann er ekki í notkun. Auðvelt að setja saman.

Vöruupplýsingar

  • Litur: Rauður og svartur
  • Efni: Oxforddúkur + stálgrind
  • Heildarmál með handfangi: 135 x 56 x 97 cm (L x B x H)
  • Mál yfirbyggingar: 59 x 43 x 50 cm (L x B x H)
  • Þvermál framhjóls: 17 cm
  • Þvermál afturhjóla: 30 cm
  • Þyngd: 9,5 kg
  • Einfalt að breyta í skokkkerru fyrir gæludýr, ekki þarf að nota verkfæri.
  • Framhjól snýst um 360 gráður
  • Snöggsleppibúnaður á afturhjólum.
  • Með lausri regnhlíf úr plasti
  • Öryggisflagg fylgir með
  • Hægt að leggja saman til að auðvelda geymslu og flutning
  • Vinsamlegast athugið að vagninn er ekki ætlaður fyrir börn.
  • Efni: Pólýester: 100%
  • EAN:8718475718031
  • SKU:91762
  • Brand:vidaXL

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Úr versluninni okkar á heimilið þitt. Vertu hluti af Instagram samfélaginu okkar með því að nota myllumerkið #sharemevidaxl!