keyboard_arrow_down Byrjunin !
Tveir hollenskir frumkvöðlar ákváðu að byrja að selja vörur á netinu á mismunandi verkvöngum.
Tilboð 24/7
Ókeypis sending og vöruskil
Við erum alþjóðleg netverslun með höfuðstöðvar í Hollandi og við seljum allt sem þú þarft fyrir heimilið og garðinn. Við trúum því að þú eigir auðveldlega að geta breytt húsi eða íbúð í fallegt og hagnýtt heimili hvenær sem er á lífsleiðinni.
Að gera daglegt líf
ódýrara.
Netverslunin okkar er með nýtískulegum hlutum ásamt sjálfbærum, hagnýtum og handgerðum hlutum á góðu verði.
Þú finnur allt sem þú þarft í líf þitt - hvort sem það eru járnvörur, tómstundavörur, hönnunarvörur, barnahlutir eða ómissandi partíhlutir.
Við erum fljót að senda allar vörurnar okkar, smáar sem stórar. Þú færð auk þess enn meiri þægindi í gegnum sjálfsafgreiðsluna á Reikningnum mínum.
Úr 2 manneskjum í 3.000, úr 1 landi í 30+! Smelltu á örvarnar hér að neðan fyrir ýtarlegri upplýsingar...
Tveir hollenskir frumkvöðlar ákváðu að byrja að selja vörur á netinu á mismunandi verkvöngum.
Viðskiptin gengu vel og því var kominn tími á að við opnuðum okkar eigin söluverkvang. Sama ár opnuðum við fyrstu netverslunina okkar í Hollandi.
Mörgum árum seinna opnuðum við nýjar skrifstofur í Hollandi ásamt fyrstu dreifingarstöðinni okkar.
Stundum eru bestu nýju tækifærin á hinum endanum á jörðinni! Við opnuðum netverslun í Ástralíu.
Það hefur gefið okkur mikinn innblástur að geta dreift gleðinni um allan heim. Árið 2013 byrjuðum við að framleiða okkar eigin vörur og þá fæddist vidaXL vörumerkið. Þannig varð vidaXL til: "vida" stendur fyrir "líf" og "XL" stendur fyrir að lifa lífinu lifandi.
Árið 2015 var okkur stórt. Við fórum úr því að vera fyrirtæki rekið af tveimur í að vera alþjóðlegt netverslunarfyrirtæki í 30 löndum. Allt þökk sé kúnnunum okkar!
Opnun í Bandaríkjunum var náttúrulegt næsta skref fyrir okkur þegar viðskiptin fóru að breiða úr sér á alþjóðlega vísu. Árið 2016 opnuðum við netverslunina okkar í Bandaríkjunum.
Við settum dropshippingXL prógrammið á laggirnar til að hjálpa öðru fólki að reka fyrirtæki. Meðlimir í prógramminu geta auðveldlega rekið verslunina sína á meðan við sjáum um vörustýringuna. Lestu meira hér!
Við opnuðum nýjar höfuðstöðvar í Venlo (Hollandi) svo að við gætum verið hluti af annasamri dreifingarstöðinni.
Hingað til höfðum við reitt okkur á önnur fyrirtæki varðandi framleiðslu á vörum, en okkur hafði langað til að framleiða eigin vörur í töluverðan tíma. Árið 2019 gátum við loksins tekið af skarið og byrjað að framleiða vörurnar í okkar eigin verksmiðju.
Holland er tvímælalaust land sem elskar fótbolta. Þar sem við erum hollenskt fyrirtæki þá þótti okkur réttast að styðja fótboltalið í hverfinu okkar, VVV-Venlo.
Dreifingarmiðstöðin okkar þurfti á uppfærslu að halda þegar við héldum áfram að vaxa. Við opnuðum því dreifingarstöð í Póllandi sem stór hluti af viðskiptunum okkar getur farið í gegnum.
2022 var stórt ár fyrir okkur. Starfsfólkið okkar byrjaði að streyma á skrifstofuna á ný og við fögnuðum opnun á verslunum í Japan, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Sádi-Arabíu.
Skráðu þig í fréttabréfið til að fylgjast með bestu dílunum, seinustu trendunum og nýjum vörum.
Ég vil gjarnan fá tölvupóst frá vidaXL með tilboðum og nýjungum. *Lágmarksverðmæti pöntunar eru 14000 kr. Afsláttur er einungis gildur fyrir vörumerki vidaXL. vidaXL virðir friðhelgi þína. Þú getur afskráð þig hvenær sem er.