vidaXL Kolakyntur Pizzaofn fyrir Útirými með Eldföstum Steini

bed_configurator fallback image

Lýsing

Hvort sem um er að ræða pizzur, brauð, kökur eða annað góðmeti þá er ekkert sem jafnast á við reykkeiminn sem hefðbundinn kolaeldofn bætir við bragðið! Þú getur bakað þínar eigin pizzur í garðinum þínum en láttu það ekki koma þér á óvart að fá öfundarauga frá nágrönnunum.

Ofninn er byggður úr hágæða duftúhúðuðu stáli og er afar sterkur og endingargóður. Fjarlægja má eldunagrindina svo það er auðvelt að þrífa hana. Hagnýta undirhilluna má nýta undir ofnhanska og aðrar nauðsynjar. Ofninum fylgir ennfremur innbyggður hitamælir sem sýnir eldunarhitastigið. Það er auðvelt að flytja ofninn til þar sem hann er á tveimur hjólum. Eldfastur pizzasteinn fylgir með í sendingunni.

Ýtarlegri upplýsingar

  • Litur: Svartur
  • Efniviður: Dufthúðað stál
  • Heildarmál: 65 x 50 x 157 cm (B x D x H)
  • Eldunarflötur: 50 x 36,5 cm (L x B)
  • Innbyggður hitamælir
  • Með 2 hjólum
  • Laus öskugrind
  • Pizzasteinn fylgir með
  • EAN:8718475616894
  • SKU:44279
  • Brand:vidaXL
HOIATUS: ärge kasutage läitmiseks ega taasläitmiseks piiritust ega bensiini! VIÐVÖRUN! Ekki nota innandyra! VIÐVÖRUN! Grillið verður mjög heitt. Ekki færa það við notkun. Haltu börnum og gæludýrum í burtu.

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Vörurnar okkar, stílfærðar af þér #sharemevidaxl

vidaXL
vidaXL Kolakyntur Pizzaofn fyrir Útirými með Eldföstum Steini
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
39.729 kr
með VSK

bed_configurator fallback image

Lýsing

Hvort sem um er að ræða pizzur, brauð, kökur eða annað góðmeti þá er ekkert sem jafnast á við reykkeiminn sem hefðbundinn kolaeldofn bætir við bragðið! Þú getur bakað þínar eigin pizzur í garðinum þínum en láttu það ekki koma þér á óvart að fá öfundarauga frá nágrönnunum.

Ofninn er byggður úr hágæða duftúhúðuðu stáli og er afar sterkur og endingargóður. Fjarlægja má eldunagrindina svo það er auðvelt að þrífa hana. Hagnýta undirhilluna má nýta undir ofnhanska og aðrar nauðsynjar. Ofninum fylgir ennfremur innbyggður hitamælir sem sýnir eldunarhitastigið. Það er auðvelt að flytja ofninn til þar sem hann er á tveimur hjólum. Eldfastur pizzasteinn fylgir með í sendingunni.

Ýtarlegri upplýsingar

  • Litur: Svartur
  • Efniviður: Dufthúðað stál
  • Heildarmál: 65 x 50 x 157 cm (B x D x H)
  • Eldunarflötur: 50 x 36,5 cm (L x B)
  • Innbyggður hitamælir
  • Með 2 hjólum
  • Laus öskugrind
  • Pizzasteinn fylgir með
  • EAN:8718475616894
  • SKU:44279
  • Brand:vidaXL
HOIATUS: ärge kasutage läitmiseks ega taasläitmiseks piiritust ega bensiini! VIÐVÖRUN! Ekki nota innandyra! VIÐVÖRUN! Grillið verður mjög heitt. Ekki færa það við notkun. Haltu börnum og gæludýrum í burtu.

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Vörurnar okkar, stílfærðar af þér #sharemevidaxl