Rétta rúmið tekur mið af líkamsgerð, svefnstellingum og -venjum en smekkur þinn ræður hvaða stíl, efnivið og lit þú velur. Hafðu stærð rýmisins í huga og hvernig rúmið á að nýtast; er það fyrir eina manneskju eða fleiri. Veldu rétta stærð út frá því.
Já, þú getur prófað rúmið heima hjá þér. Eftir kaupin hefur þú 30 daga til að ákveða hvort þú viljir halda rúminu eða skila því. Reynslutíminn hefst við afhendingu.
vidaXL býður upp á fjölbreytt úrval af rúmum. Málm- og viðarrúmgrindur fást í ýmiskonar útfærslum og stærðum. Hjá okkur fást einnig rimlagrindur sem fara undir dýnuna og styðja við hana. Auk þess erum við með margskonar dýnur sem passa í rúmgrindurnar og hægt að velja þá sem best hentar þínum þörfum.
Með því að samþykkja allar vafrakökurnar okkar samþykkirðu að vidaXL notar vafrakökur til að bæta upplifun af vefsíðunni, til dæmist með viðeigandi vörum og tillögum. vidaXL starfar einnig með ákveðnum aðilum sem krefjast þess að fá gögn send til að staðfesta sölu eða til að bjóða upp á afmarkaðar auglýsingar. Frekari upplýsingar fást í stefnu okkar um persónuvernd og vafrakökur.