Ég finn ekki spjallhnappinn

Spjallhnappurinn okkar er staðsettur neðst hægra megin á skjánum.

Chat Icon.png

 Ef þú sérð hins vegar ekki spjallhnappinn þá gætirðu hafa hafnað þeim vefkökum sem eru nauðsynlegar til að spjallið virki eins og það á að gera.

Þegar þú ferð á vidaxl.is þá koma upp 3 valmöguleikar neðst á síðunni: Vefkökustillingar, Samþykkja allar vefkökur og Halda áfram án þess að samþykkja:

Chat Prompt - Icelandic.png

 Til að geta notað spjallhnappinn þarftu að velja einn af tveimur möguleikum:

 Valmöguleiki 1:

  1. Veldu Samþykkja allar vefkökur;
  2. Láttu síðuna endurhlaðast.

 Valmöguleiki 2:

  1. Veldu Vefkökustillingar;
  2. Smelltu á „Functional Cookies“;
  3. Láttu síðuna endurhlaðast.

 Þegar þú hefur fylgt þessum skrefum, farðu þá í Hjálparmiðstöðina og spjallhnappurinn ætti þá að birtast í hægra horninu neðst á skjánum.

 

 Finnurðu ekki vefkökudálkinn sem er nefndur hér að ofan?

 Ef þú finnur ekki vefkökudálkinn, opnaðu þá „incognito“ glugga. Þegar þú vafrar í incognito glugga þá eru gögn sem varða virkni ekki geymd á tækinu, sem þýðir að um leið og þú ferð á vidaxl.is síðuna þá ætti dálkurinn að birtast neðst á síðunni.

 

Want to know more about your account at VidaXL? Read some of our related articles: