Hvernig eru vörurnar ykkar sýndar á vefsíðunni ykkar?

Vörurnar okkar eru með lýsandi textum á vörusíðunum, ýtarlegri vörulýsingum, myndum og líka 360° myndum fyrir ákveðnar vörur.

 

Sumir af kúnnunum okkar hafa gefið okkur leyfi til að sýna myndir af samfélagsmiðlunum þeirra með því að nota myllumerkið #sharemyvidaXL á heimasíðunni okkar. Við erum afar þakklát fyrir þetta þar sem það hjálpar okkur að sýna öðrum viðskiptavinum hvernig vörurnar okkar líta út í notkun. Þessar myndir eru oftast á heimasíðunni okkar undir vörusíðum, leiðsagnarsíðum (t.d. Versla eftir herbergi) og á innblásturssíðum.

 

Langar þig til að vita meira um vörulýsingar hjá vidaXL? Skoðaðu tengdar greinar:
• Hvaða vörumerki bjóðið þið upp á?
• Eruð þið með alvöru verslanir eða sýningarsali?
• Hvers konar vörur bjóðið þið upp á?