Heitast núna

Stíll er sígildur, tískustraumar eru töff

Sjáðu heitustu straumana í augnablikinu fyrir inni- og útirými. Flott húsgögn, fallegir litir, form og fleira.

Létt og ljóst

Létt og ljós húsgögn, skrautmunir og aðrar skemmtilegar lausnir fyrir heimilið þitt.

Sjáðu meirakeyboard_arrow_right

Kauptu vörur í léttu og ljósu línunnikeyboard_arrow_right

Flauel

Flauel er stílhreint, hlýlegt og kósí. Sjáðu allt um nýjustu tískustraumana þar sem flauel er í aðalhlutverki og fáðu góð ráð um hvernig flauelshúsgögn henta þínu heimili.

Sjáðu meirakeyboard_arrow_right

Kauptu vörur í flauels-línunnikeyboard_arrow_right

Áherslan er á gyllt

Lífgaðu upp á heimilið með gylltum tónum. Gyllt skraut og aukahlutir eru heitasta heimilistrendið um þessar mundir.

Sjáðu meirakeyboard_arrow_right

Kauptu vörur í gylltu línunnikeyboard_arrow_right

Annað áhugavert

Sjáðu heitustu innanhússstraumana fyrir 2022

Tískustraumar hjálpa þér að sjá hvað virkar í innanhússhönnun. Heildarstíll í innréttingum og hönnun gefur heimilinu jafnvægi en hlutir sem fylgja nýjustu straumum setja punktinn yfir i-ið! Tískustrauma hvers tíma er hægt að endurspegla í aukahlutum og skrautmunum fyrir heimilið og eru yfirleitt nógu fjölbreyttir og fabjúlöss til að allir geti fundið eitthvað sem smellpassar við þann stíl sem er ráðandi á heimilinu. Fáðu tips og trikk fyrir þitt heimili, hugmyndir að flottum innréttingum og sjáðu hvað verður ráðandi í innanhússhönnun 2022!

Innblástur frá nýjustu tískustraumum

Ef þig vantar hugmyndir fyrir upplyftingu eða endurnýjun heimilisins hvetjum við þig til að skoða fjóra heitustu tískustraumana sem eru í gangi núna. Blandaðu saman ólíkum stílum ístofunni fyrir skapandi umhverfi sem gefur brýtur upp hversdaginn. Gerðu svefnherbergið hlýlegt og kósí með húsgögnum úr tágum eða rattan.

Smáatriði eru lykilatriði í innanhússhönnun; gylltir aukahlutir og skrautmunir setja einstakan svip á borðstofuna. Og þarf að ræða eitthvað um flauels-trendið?! 2022 straumarnir eru á leiðinni með innblástur fyrir þig og heimilið þitt.

YEkki gleyma útirýminu, hvort sem þú ert með garð, pall eða svalir. Hér sérðu hvernig nýjungar í efnivið, hönnun og skrautmunum geta umbreytt útirýminu þínu. Viltu setja upp bar í garðinn en ert ekki viss um hvernig best er að gera það? Skoðaðu fjölbreytt úrvalið af garð- og pallahúsgögnum og okkar tillögur að því hvernig er hægt að stílisera rýmið á einfaldan hátt. Rattan húsgögn eru einstaklega góð í garðinn en hvaða rattanhúsgögn henta best fyrir þig? Leyfðu okkur að sjá um innblásturinn fyrir útisvæðið þitt.

Hugmyndir fyrir draumaheimilið

Hjá okkur færðu góðar hugmyndir fyrir stórar og smáar endurbætur á heimilinu. Sjáðu hvað er vinsælast og virkar þegar kemur að innanhússstíl og hvernig þú getur lagað heimilið að nýjustu stefnum og straumum. Hjá okkur finnurðu lausnir fyrir öll herbergi heimilisins, bæði einstaka hluti en líka þegar kemur að litum og áferð. Skoðaðu vidaXL inspó-hornið og gerðu heimilið sem nýtt á einfaldan en áhrifaríkan hátt!