Vetrarútsala

Velkomin/n á vetrarútsölu vidaXL! Nýttu þér bestu tilboð ársins á húsgögnum og húsmunum. Byrjun á nýju ári er tilvalinn tími til að flikka upp á heimilið. Ef þú hefur haft auga með einhverju ákveðnu en hefur ekki fengið tækifæri til að kaupa það þá er tíminn núna! Áramótaútsalan okkar samanstendur af frábærum dílum á vörum sem henta hvaða stíl sem er.

Vetrarútsalan okkar endist í nokkrar vikur og hún ætti því að nýtast þér vel þegar þú frískar upp á heimilið. Mesta áherslan í útsölunni er lögð á frábæra húsmuni fyrir heimili og garð. Þú hefur færi á að versla vinsælar vörur frá vidaXL á afslætti. Útsalan kemur akkúrat á réttum tíma. Við bjóðum upp á húsgögn fyrir öll herbergi heimilisins, sama hver stíllinn er.

Áramótaútsala

Þú getur reiknað með áramótaútsölunni okkar þegar þú byrjar að plana nýárskaupin fyrir heimilið. Við bjóðum upp á eigin vörur vidaXL með stæl! Skoðaðu fallega húsmuni í útsölunni og birtu upp á heimilið. Allar vörur í áramótaútsölunni fylgja nýjustu hönnunartrendunum. Vörurnar fást í allskyns tegundum og hönnunum sem henta hvaða innanhússstíl sem er. Byrjaðu að gera heimilið upp fyrir nýja árið með vetrarútsölu vidaXL og hannaðu heimilið sem þig hefur alltaf dreymt um!

Þú getur lifað fyrir minna hjá vidaXL. Við bjóðum því upp á regluleg tilboð yfir árið umfram áramótaútsöluna. Skráðu þig á póstlista hjá okkur til að fá fréttabréfið okkar með nýjustu fréttum um vörur í vetrarútsölunni og kynningarkóða í árstíðabundnum útsölum. Hér finnurðu afsláttarkóða sem sífellt er verið að uppfæra og sem gefa þér afslátt á ýmsum hlutum.

Bestu tilboðin á húsgögnum og húsmunum frá vidaXL

Byrjaðu nýja árið á rétta háttinn með glænýju heimili! Þú finnur bestu tilboðin á uppáhaldsvörunum þínum frá vidaXL í húsgagnaútsölunni í janúar. Hin árlega vetrarútsala bíður upp á húsmuni, húsgögn og sumar af vinsælustu vörunum okkar. Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá fréttabréfið okkar með fyrstu tilkynningum um vetrarútsöluna okkar, nýjustu tilboðin og kynningarkóða!

vidaXL er þar að auki langbesti staðurinn fyrir regluleg tilboð allan ársins hring. Við uppfærum tilboðin mánaðarlega og setjum inn nýjar vörur á tilboði með kynningarkóðum. Afslátturinn hjá okkur er ekki bara frábær heldur eru tilboðsvörurnar einnig afar mismunandi á milli mánaða. Skoðaðu nýstárleg inni- og útihúsgögn, aukahluti í garðinn, leikföng, leiki eða jafnvel gæludýravörur.