Fjögurra Leiða Þrýstimælasett fyrir Loftræstikerfi

favorite favorite_border

Lýsing

Þrýstimælar með fjórum tengjum sem má nota við eftirlit og viðhald loftræstikerfa og sýna þrýstinginn inná kerfinu. Mælarnir nýtast fyrir t.d. loftkælingu í bílum, loftræstikerfi heimila og fyrirtækja o.fl.

Mælarnir eru litakóðaðir og því fljótlegt að tengja þá og lesa af þeim. Þeir eru einnig höggþolnir, sem kemur í veg fyrir hnjask og skemmdir. Krókur fylgir með svo auðvelt er að koma mælunum fyrir þar sem þörf er á.

Þrýstimælasettið er slitsterkt og endingargott.

Vöruupplýsingar

  • Fjögurra leiða þrýstimælar
  • Álventill
  • Með 4 áfyllingarslöngum
  • Lengd slöngu: 152 cm
  • Sprengiþrýstingur: 4000 PSI
  • Hámarks vinnuþrýstingur: 800 PSI
  • Með stálkrók
  • Stór glerflötur sýnir flæði kælimiðla
  • Hentar fyrir kælimiðla R134, R410a, R22 og R407c
  • EAN:8718475922100
  • SKU:141654
  • Brand:vidaXL

Úr verslun okkar og heim til þín. Vertu með í #sharemevidaxl myndasafninu!

Fjögurra Leiða Þrýstimælasett fyrir Loftræstikerfi

Merki: vidaXL

9.469,00 kr

með VSK

Fjögurra Leiða Þrýstimælasett fyrir Loftræstikerfi

Fjögurra Leiða Þrýstimælasett fyrir Loftræstikerfi

9.469,00 kr

með VSK

  • checkmark Á lager
checkmark Ókeypis sending
checkmark Tími sem tekur að senda: 1-2 virkir dagar

Ekki til á lager

Þessi vara er ekki til á lager og ekki er hægt að panta hana.

Lýsing

Þrýstimælar með fjórum tengjum sem má nota við eftirlit og viðhald loftræstikerfa og sýna þrýstinginn inná kerfinu. Mælarnir nýtast fyrir t.d. loftkælingu í bílum, loftræstikerfi heimila og fyrirtækja o.fl.

Mælarnir eru litakóðaðir og því fljótlegt að tengja þá og lesa af þeim. Þeir eru einnig höggþolnir, sem kemur í veg fyrir hnjask og skemmdir. Krókur fylgir með svo auðvelt er að koma mælunum fyrir þar sem þörf er á.

Þrýstimælasettið er slitsterkt og endingargott.

Vöruupplýsingar

  • Fjögurra leiða þrýstimælar
  • Álventill
  • Með 4 áfyllingarslöngum
  • Lengd slöngu: 152 cm
  • Sprengiþrýstingur: 4000 PSI
  • Hámarks vinnuþrýstingur: 800 PSI
  • Með stálkrók
  • Stór glerflötur sýnir flæði kælimiðla
  • Hentar fyrir kælimiðla R134, R410a, R22 og R407c
  • EAN:8718475922100
  • SKU:141654
  • Brand:vidaXL

Úr verslun okkar og heim til þín. Vertu með í #sharemevidaxl myndasafninu!