vidaXL Rafknúinn Kurlari fyrir Garðinn með Söfnunarkassa 2800 W

bed_configurator fallback image

Lýsing

Þessi létti trjákurlari er með kröftugri 2800 vatta vél og vinnuhraða sem nær 42 snúningum á mínútu. Hann er auðveldur í notkun og kurlar greinar sem eru allt að 45 mm að þvermáli fljótt og áreynslulaust án mikils hávaða. Hann er einnig hannaður með hitaútleysingu til að koma í veg fyrir að tætarinn ofhlaðist og vélin skemmist af þeim sökum.

Hægt er að nota tætarann til að búa til lag af lífrænum úrgangi og safnhaugamold sem aðstoðar við að skila næringarefnum í garðinn. Þú getur stjórnað stærðinni sem þú vilt að kurlið sé í með því að snúa takkanum á botninum eftir því sem hentar þér. Málmbyggingin ber þunga kurlarans og eykur stöðugleika hans þegar hann er í notkun og einnig öryggi þess einstaklings sem notar vélina. Tætarinn er með hjólum og hann er því auðveldur í flutningi og notkun. Hann er þar að auki með sugu til að grípa litlar trjágreinar og stóran 50-lítra poka til að stuðla að skilvirkri uppsöfnun á kurli og spæni.

Ýtarlegri upplýsingar

  • Litur: Grænn og svartur
  • Efniviður: Plast, málmur
  • Mál vöru: 47 x 61 x 97 cm (B x D x H)
  • Afl: 2800 W
  • Hámarksþvermál skurðar: 45 mm
  • Rúmtak söfnunarkassa: 50 L
  • Vinnuhraði: 42 snúningar á mínútu
  • Snúningsvægi: 650 Nm
  • Stillanlegar skurðarstærðir
  • Söfnunarkassi sem hægt er að taka af
  • Með sugu fyrir litlar trjágreinar
  • Með öryggisrofa
  • Með hjólum
  • EAN:8719883804132
  • SKU:145794
  • Brand:vidaXL
Haltu börnum og áhorfendum í burtu við notkun tækisins. Ekki leyfa börnum að leika með tækið. Þetta er ekki leikfang. Farðu í persónulegan hlífðarbúnað áður en þú notar vöruna.

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Vörurnar okkar, stílfærðar af þér #sharemevidaxl

vidaXL
vidaXL Rafknúinn Kurlari fyrir Garðinn með Söfnunarkassa 2800 W
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
Fleiri möguleikar
með VSK

bed_configurator fallback image

Lýsing

Þessi létti trjákurlari er með kröftugri 2800 vatta vél og vinnuhraða sem nær 42 snúningum á mínútu. Hann er auðveldur í notkun og kurlar greinar sem eru allt að 45 mm að þvermáli fljótt og áreynslulaust án mikils hávaða. Hann er einnig hannaður með hitaútleysingu til að koma í veg fyrir að tætarinn ofhlaðist og vélin skemmist af þeim sökum.

Hægt er að nota tætarann til að búa til lag af lífrænum úrgangi og safnhaugamold sem aðstoðar við að skila næringarefnum í garðinn. Þú getur stjórnað stærðinni sem þú vilt að kurlið sé í með því að snúa takkanum á botninum eftir því sem hentar þér. Málmbyggingin ber þunga kurlarans og eykur stöðugleika hans þegar hann er í notkun og einnig öryggi þess einstaklings sem notar vélina. Tætarinn er með hjólum og hann er því auðveldur í flutningi og notkun. Hann er þar að auki með sugu til að grípa litlar trjágreinar og stóran 50-lítra poka til að stuðla að skilvirkri uppsöfnun á kurli og spæni.

Ýtarlegri upplýsingar

  • Litur: Grænn og svartur
  • Efniviður: Plast, málmur
  • Mál vöru: 47 x 61 x 97 cm (B x D x H)
  • Afl: 2800 W
  • Hámarksþvermál skurðar: 45 mm
  • Rúmtak söfnunarkassa: 50 L
  • Vinnuhraði: 42 snúningar á mínútu
  • Snúningsvægi: 650 Nm
  • Stillanlegar skurðarstærðir
  • Söfnunarkassi sem hægt er að taka af
  • Með sugu fyrir litlar trjágreinar
  • Með öryggisrofa
  • Með hjólum
  • EAN:8719883804132
  • SKU:145794
  • Brand:vidaXL
Haltu börnum og áhorfendum í burtu við notkun tækisins. Ekki leyfa börnum að leika með tækið. Þetta er ekki leikfang. Farðu í persónulegan hlífðarbúnað áður en þú notar vöruna.

Hlaðið upp af kúnnunum okkar

Vertu hluti af sívaxandi myndasafni frá kúnnunum okkar með því að senda okkur mynd af vörunni þinni! Það er ekkert mál að deila upplifuninni þinni: Taktu mynd, sendu hana og sýndu vöruna þína.

Vörurnar okkar, stílfærðar af þér #sharemevidaxl