Borðstofa

Frábærar lausnir fyrir borðstofur

Það er fátt betra eftir langan dag en að setjast niður með fjölskyldunni við borðstofuborðið og eiga góða stund. Þetta er akkúrat staðurinn þar sem fjölskyldan á dýrmætan tíma saman, spjallar, hlær og nýtur samverunnar. Borðstofan er einnig staðurinn fyrir skemmtileg matarboð með vinum og ættingjum. Þar sem borðstofan er fjölnota rými er mikilvægt að huga að hönnuninni.

Gefðu borðstofunni ferskan blæ með nýjum húsgögnum, skrautmunum og smáhlutum! Við erum með réttu hugmyndirnar fyrir þig. Hjá vidaXL færðu allt sem þú þarft til að gefa borðstofunni yfirhalningu eða bara byrja frá grunni.

Það er tvennt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að hinni fullkomnu borðstofu: Notagildi og still. Veldu húsgögn sem henta lögun herbergisins. Gættu þess að mæla allt áður en þú kaupir! Íhugaðu hvað skiptir máli fyrir þig og þinn lífsstíl þegar þú velur húsgögn í borðstofuna þína. Bættu við fylgihlutum og skrautmunum sem hæfa þínum persónulega stíl. Hjá vidaXL erum við með mikið magn muna og allir finna eitthvað við sitt hæfi.

 

Veldu borðstofuhúsgögn sem henta þér

Hjá vidaXL er að finna borðstofusett en einnig stök borð og stóla. Húsgögnin koma í öllum gerðum, stærðum, stílum, litum og verðbili. Notaðu leitarstrenginn til að hjálpa þér við að finna akkúrat réttu húsgögnin. Þú getur líka byrjað á því að velja þér stíl sem þér finnst smart, t.d. iðnaðarstíl, retró eða nútímastíl.

Ef borðstofan er í minni kantinum mælum við með hringlaga, sporöskjulöguðu eða ferhyrndu borði. Fyrir stærri borðstofur eru rétthyrnd borð smartasta lausnin. Þú getur bæði valið borðstofusett með eins stólum í alls konar gerðum með ýmsum tegundum áklæða en þú getur líka leikið þér að því að blanda saman hinum ýmsu stíltegundum.

Veldu stóla sem þér finnast flottir eða blandaðu saman allskonar stólum til að setja saman borðstofusett. Borðstofan þín verður skemmtilega hönnuð þegar þú bætir í fjölbreytileikann. Settu saman ólíka stíla, mynstur og efni til að borðstofan verði alveg einstök.
 

Fylgihlutir gera gæfumuninn

Borðstofan þarf að vera snyrtileg og vel skipulögð. Hjá vidaXL erum við með helling af skenkum og hillum. Skenkar af ýmsum gerðum er fullkomnir til að varðveita allt sem þú þarft. Hillur eru æðislegar í nútímalegum eða óhefðbundnum stíl, þar sem þú getur til að mynda sett falleg diska- eða glasasett til sýnis.

Fyrir hefðbundnari borðstofur er fallegur skápur alltaf góð lausn. Bættu svo við plöntum eða skrautmunum við hliðina á eldhústólum til að gleðja augað. Það er til fullt af smart fylgihlutum á borð við hnífapör eða diskamottur sem gera borðstofuna sérstaklega eftirtektarverða.

Veldu bjarta liti, ólík efni og mynstur.

 

5 hönnunarpunktar fyrir borðstofuna

  • Veldur rétta borðstærð. Íhugaðu hversu marga stóla þú þarft til daglegrar notkunar og bættu síðan nokkrum við fyrir gesti. Bekkur er snjöll og smart lausn.
  • Settu notalega mottu undir borðstofuborðið og hafðu í huga að hún þarf að vera stærri en borð og stólar til samans.
  • Hugaðu að lýsingunni til að ná fram þeirri stemmningu sem þú leitar eftir í borðstofunni. Ljósakróna fyrir ofan borðið er alltaf vinsæl.
  • Nýttu þér það sem borðstofan hefur upp á að bjóða. Ef þú ert til dæmis með stóran glugga er það algjörlega málið að láta borðstofuhúsgögnin snúa að honum.
  • Gerðu borðstofuna einstaka með vegglistaverkum. Settu upp innrammaðar myndir af fjölskyldunni eða málverk og settu skrautmunina þína á flotta hillu.
Sjá meira Sjá minna
sort_default
Flokkun
sort_default
Síur

Síur og flokkun

(88 Niðurstöður)
    kr
    kr
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm

Borðstofa

Frábærar lausnir fyrir borðstofur

Það er fátt betra eftir langan dag en að setjast niður með fjölskyldunni við borðstofuborðið og eiga góða stund. Þetta er akkúrat staðurinn þar sem fjölskyldan á dýrmætan tíma saman, spjallar, hlær og nýtur samverunnar. Borðstofan er einnig staðurinn fyrir skemmtileg matarboð með vinum og ættingjum. Þar sem borðstofan er fjölnota rými er mikilvægt að huga að hönnuninni.

Gefðu borðstofunni ferskan blæ með nýjum húsgögnum, skrautmunum og smáhlutum! Við erum með réttu hugmyndirnar fyrir þig. Hjá vidaXL færðu allt sem þú þarft til að gefa borðstofunni yfirhalningu eða bara byrja frá grunni.

Það er tvennt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að hinni fullkomnu borðstofu: Notagildi og still. Veldu húsgögn sem henta lögun herbergisins. Gættu þess að mæla allt áður en þú kaupir! Íhugaðu hvað skiptir máli fyrir þig og þinn lífsstíl þegar þú velur húsgögn í borðstofuna þína. Bættu við fylgihlutum og skrautmunum sem hæfa þínum persónulega stíl. Hjá vidaXL erum við með mikið magn muna og allir finna eitthvað við sitt hæfi.

 

Veldu borðstofuhúsgögn sem henta þér

Hjá vidaXL er að finna borðstofusett en einnig stök borð og stóla. Húsgögnin koma í öllum gerðum, stærðum, stílum, litum og verðbili. Notaðu leitarstrenginn til að hjálpa þér við að finna akkúrat réttu húsgögnin. Þú getur líka byrjað á því að velja þér stíl sem þér finnst smart, t.d. iðnaðarstíl, retró eða nútímastíl.

Ef borðstofan er í minni kantinum mælum við með hringlaga, sporöskjulöguðu eða ferhyrndu borði. Fyrir stærri borðstofur eru rétthyrnd borð smartasta lausnin. Þú getur bæði valið borðstofusett með eins stólum í alls konar gerðum með ýmsum tegundum áklæða en þú getur líka leikið þér að því að blanda saman hinum ýmsu stíltegundum.

Veldu stóla sem þér finnast flottir eða blandaðu saman allskonar stólum til að setja saman borðstofusett. Borðstofan þín verður skemmtilega hönnuð þegar þú bætir í fjölbreytileikann. Settu saman ólíka stíla, mynstur og efni til að borðstofan verði alveg einstök.
 

Fylgihlutir gera gæfumuninn

Borðstofan þarf að vera snyrtileg og vel skipulögð. Hjá vidaXL erum við með helling af skenkum og hillum. Skenkar af ýmsum gerðum er fullkomnir til að varðveita allt sem þú þarft. Hillur eru æðislegar í nútímalegum eða óhefðbundnum stíl, þar sem þú getur til að mynda sett falleg diska- eða glasasett til sýnis.

Fyrir hefðbundnari borðstofur er fallegur skápur alltaf góð lausn. Bættu svo við plöntum eða skrautmunum við hliðina á eldhústólum til að gleðja augað. Það er til fullt af smart fylgihlutum á borð við hnífapör eða diskamottur sem gera borðstofuna sérstaklega eftirtektarverða.

Veldu bjarta liti, ólík efni og mynstur.

 

5 hönnunarpunktar fyrir borðstofuna

  • Veldur rétta borðstærð. Íhugaðu hversu marga stóla þú þarft til daglegrar notkunar og bættu síðan nokkrum við fyrir gesti. Bekkur er snjöll og smart lausn.
  • Settu notalega mottu undir borðstofuborðið og hafðu í huga að hún þarf að vera stærri en borð og stólar til samans.
  • Hugaðu að lýsingunni til að ná fram þeirri stemmningu sem þú leitar eftir í borðstofunni. Ljósakróna fyrir ofan borðið er alltaf vinsæl.
  • Nýttu þér það sem borðstofan hefur upp á að bjóða. Ef þú ert til dæmis með stóran glugga er það algjörlega málið að láta borðstofuhúsgögnin snúa að honum.
  • Gerðu borðstofuna einstaka með vegglistaverkum. Settu upp innrammaðar myndir af fjölskyldunni eða málverk og settu skrautmunina þína á flotta hillu.
Sjá meira Sjá minna
(88 Niðurstöður)
sort_default

9 Litir

208.879,00 kr

með VSK

9 Litir

147.869,00 kr

með VSK

10 Litir

96.109,00 kr

með VSK

10 Litir

96.109,00 kr

með VSK