Eldhús

Innblástur fyrir eldhúsið; Hvernig þú getur hannað draumaeldhúsið með vidaXL

Ertu að leita að innblæstri fyrir eldhúsið? Við vitum eldhúsið er hjarta heimilisins og við höfum safnað saman okkar bestu ráðleggingum um hvernig þú getur hannað eldhús sem er bæði hagnýtt og fallegt. Hefurðu velt því fyrir þér af hverju þetta er mikilvægasta rými heimilisins?

Í eldhúsinu gerast töfrar. Í eldhúsinu er lífið! Í eldhúsinu kemur fólk saman, bæði fyrir stórmáltíðir með fjölskyldunni, morgunverð á hlaupum á meðan dagurinn er skipulagður eða yfir notalegum tebolla og fjölskylduspjalli að kvöldi til.

Það er fólkið í eldhúsinu sem gerir það persónulegt. Hverjir nota það og hvernig, eru spurningarnar sem þú þarft að svara en þegar þú veist það, erum við með innblástur sem leiðir þig í gegnum ferlið.

 

Innblástur fyrir eldhúsið – lykilhlutirnir í rýminu

Ætlarðu að fríska upp á gömlu innréttinguna eða skipta alveg um stíl? Það er aðalatriði að skilja rýmið; hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig þau tæki og húsbúnaður sem þú vilt nota passa inn í það. Skoðaðu breitt úrval vidaXL af lausnum fyrir eldhúsið.

Fyrsta skrefið þegar kemur að innblæstri fyrir eldhúsið er að taka tillit til rýmisins. Byrjaðu á því að huga að stærri húsgögnum eins og eldhúsborði. Hversu stór er fjölskyldan? Hefurðu gaman af því að bjóða gestum í mat? Þessum spurningum og öðrum er gott að svara strax í upphafi.

Hverjar sem þínar þarfir eru, höfum við lausnina fyrir eldhúsið. Hjá vidaXL finnurðu hringlaga og sporöskjulaga borð sem eru tilvalin fyrir lítil rými þar sem skiptir máli að nýta plássið vel. Borðin eru fyrir 2-4 manns og fást í mörgum útfærslum.

Fyrir áhugakokkinn er eldhúsið staðurinn til að láta ljós sitt skína fyrir framan gesti og þá þarf stærra borð! vidaXL er með breitt úrval kantaðra borða fyrir stórar fjölskyldur eða góða gesti.

Og ekki gleyma þægindunum. Einn af helstu tískustraumunum um þessar mundir er barsett með háu borði og stólum en við eigum þægileg sæti fyrir alla. Veldu góða stóla sem styðja vel við líkamann og njóttu þess að sitja og spjalla við gestina langt fram á kvöld.

 

Snyrtimennskan í fyrirrúmi: geymslulausnir fyrir eldhúsið

Þegar búið er að huga að borðhaldinu er komið að því að finna snjallar geymslulausnir fyrir eldhúsið. Við bjóðum upp á vandaðar lausnir fyrir hvers konar rými. Hliðarborð eða skenkur getur verið frábær leið til að koma skipulagi á smáhlutina í eldhúsinu. Þau færðu hjá okkur í öllum stærðum og gerðum, nútímaleg eða klassísk í útliti, allt eftir þínum smekk. Með aukahirslu í eldhúsinu losnarðu við eldhúsáhöld og annað af borðplötunni og færð aukið vinnupláss.

Hillur og rekkar eru líka vinsæl viðbót við eldhúsinnréttinguna og eru sniðug tilbreyting frá lokuðum skápum. Rýmið virkar stærra með opnum geymsluhirslum en allt liggur samt haganlega innan seilingar. Hillurnar má nota fyrir bæði praktísku hlutina; eldhúsáhöld, skálar, diska o.þ.h., eða undir skrautmuni sem tengjast eldhúsinu. Ein flottasta geymslulausnin fyrir eldhús, er að setja upp fallegan glerskáp í öðrum stíl en eldhúsinnréttingin, fyrir glös, diska, nytjahönnun o.þ.h. Varist þó að velja of stóran skáp fyrir rýmið.

 

5 góð ráð fyrir andrúmsloftið í eldhúsinu

Eldhúsið á að vera auðvelt og hagkvæmt í notkun en um leið má það auðvitað líta vel út og falla að smekk og þörfum notenda. Fáðu eldhúsinnblástur hjá okkur og fylgdu þessum ráðum fyrir draumaeldhússkreytingu.

 • Finndu út hvaða stíl þú vilt hafa í eldhúsinu og undirstrikaðu hann með smáatriðum eins og sessum, gardínum, flísum, skúffuhöldum o.s.frv.
 • Vínrekki með uppáhaldsvínflöskunum setur fágaðan svip á eldhúsið.
 • Ekki fela allt inni í skápum; opnaðu rýmið og hafðu eldhúsáhöldin til sýnis. Litrík matarstell, einstakir kaffibollar og falleg nytjalist fara afskaplega vel á hillu eða í glerskáp. Fallegt, innrammað eldhússkraut fer einnig vel á veggjum eldhússins.
 • Ræktaðu kryddjurtir og aðrar nytjaplöntur í eldhúsinu. Plöntur gefa eldhúsinu hlýtt og náttúrulegt yfirbragð og koma að góðum notum við eldamennskuna!
 • Settu upp krítar- eða skriftöflu fyrir skilaboð milli heimilisfólks, matseðil vikunnar eða góð heilræði!
Sjá meira Sjá minna
sort_default
Flokkun
sort_default
Síur

Síur og flokkun

(116 Niðurstöður)
  kr
  kr
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm

Eldhús

Innblástur fyrir eldhúsið; Hvernig þú getur hannað draumaeldhúsið með vidaXL

Ertu að leita að innblæstri fyrir eldhúsið? Við vitum eldhúsið er hjarta heimilisins og við höfum safnað saman okkar bestu ráðleggingum um hvernig þú getur hannað eldhús sem er bæði hagnýtt og fallegt. Hefurðu velt því fyrir þér af hverju þetta er mikilvægasta rými heimilisins?

Í eldhúsinu gerast töfrar. Í eldhúsinu er lífið! Í eldhúsinu kemur fólk saman, bæði fyrir stórmáltíðir með fjölskyldunni, morgunverð á hlaupum á meðan dagurinn er skipulagður eða yfir notalegum tebolla og fjölskylduspjalli að kvöldi til.

Það er fólkið í eldhúsinu sem gerir það persónulegt. Hverjir nota það og hvernig, eru spurningarnar sem þú þarft að svara en þegar þú veist það, erum við með innblástur sem leiðir þig í gegnum ferlið.

 

Innblástur fyrir eldhúsið – lykilhlutirnir í rýminu

Ætlarðu að fríska upp á gömlu innréttinguna eða skipta alveg um stíl? Það er aðalatriði að skilja rýmið; hvað það hefur upp á að bjóða og hvernig þau tæki og húsbúnaður sem þú vilt nota passa inn í það. Skoðaðu breitt úrval vidaXL af lausnum fyrir eldhúsið.

Fyrsta skrefið þegar kemur að innblæstri fyrir eldhúsið er að taka tillit til rýmisins. Byrjaðu á því að huga að stærri húsgögnum eins og eldhúsborði. Hversu stór er fjölskyldan? Hefurðu gaman af því að bjóða gestum í mat? Þessum spurningum og öðrum er gott að svara strax í upphafi.

Hverjar sem þínar þarfir eru, höfum við lausnina fyrir eldhúsið. Hjá vidaXL finnurðu hringlaga og sporöskjulaga borð sem eru tilvalin fyrir lítil rými þar sem skiptir máli að nýta plássið vel. Borðin eru fyrir 2-4 manns og fást í mörgum útfærslum.

Fyrir áhugakokkinn er eldhúsið staðurinn til að láta ljós sitt skína fyrir framan gesti og þá þarf stærra borð! vidaXL er með breitt úrval kantaðra borða fyrir stórar fjölskyldur eða góða gesti.

Og ekki gleyma þægindunum. Einn af helstu tískustraumunum um þessar mundir er barsett með háu borði og stólum en við eigum þægileg sæti fyrir alla. Veldu góða stóla sem styðja vel við líkamann og njóttu þess að sitja og spjalla við gestina langt fram á kvöld.

 

Snyrtimennskan í fyrirrúmi: geymslulausnir fyrir eldhúsið

Þegar búið er að huga að borðhaldinu er komið að því að finna snjallar geymslulausnir fyrir eldhúsið. Við bjóðum upp á vandaðar lausnir fyrir hvers konar rými. Hliðarborð eða skenkur getur verið frábær leið til að koma skipulagi á smáhlutina í eldhúsinu. Þau færðu hjá okkur í öllum stærðum og gerðum, nútímaleg eða klassísk í útliti, allt eftir þínum smekk. Með aukahirslu í eldhúsinu losnarðu við eldhúsáhöld og annað af borðplötunni og færð aukið vinnupláss.

Hillur og rekkar eru líka vinsæl viðbót við eldhúsinnréttinguna og eru sniðug tilbreyting frá lokuðum skápum. Rýmið virkar stærra með opnum geymsluhirslum en allt liggur samt haganlega innan seilingar. Hillurnar má nota fyrir bæði praktísku hlutina; eldhúsáhöld, skálar, diska o.þ.h., eða undir skrautmuni sem tengjast eldhúsinu. Ein flottasta geymslulausnin fyrir eldhús, er að setja upp fallegan glerskáp í öðrum stíl en eldhúsinnréttingin, fyrir glös, diska, nytjahönnun o.þ.h. Varist þó að velja of stóran skáp fyrir rýmið.

 

5 góð ráð fyrir andrúmsloftið í eldhúsinu

Eldhúsið á að vera auðvelt og hagkvæmt í notkun en um leið má það auðvitað líta vel út og falla að smekk og þörfum notenda. Fáðu eldhúsinnblástur hjá okkur og fylgdu þessum ráðum fyrir draumaeldhússkreytingu.

 • Finndu út hvaða stíl þú vilt hafa í eldhúsinu og undirstrikaðu hann með smáatriðum eins og sessum, gardínum, flísum, skúffuhöldum o.s.frv.
 • Vínrekki með uppáhaldsvínflöskunum setur fágaðan svip á eldhúsið.
 • Ekki fela allt inni í skápum; opnaðu rýmið og hafðu eldhúsáhöldin til sýnis. Litrík matarstell, einstakir kaffibollar og falleg nytjalist fara afskaplega vel á hillu eða í glerskáp. Fallegt, innrammað eldhússkraut fer einnig vel á veggjum eldhússins.
 • Ræktaðu kryddjurtir og aðrar nytjaplöntur í eldhúsinu. Plöntur gefa eldhúsinu hlýtt og náttúrulegt yfirbragð og koma að góðum notum við eldamennskuna!
 • Settu upp krítar- eða skriftöflu fyrir skilaboð milli heimilisfólks, matseðil vikunnar eða góð heilræði!
Sjá meira Sjá minna
(116 Niðurstöður)
sort_default
-10%

2 Litir

133.259,00 kr

með VSK

Vinsælt núna
145.909,00 kr

með VSK

-10%

2 Litir

111.759,00 kr

með VSK

2 Litir

73.029,00 kr

með VSK

100.869,00 kr

með VSK

5 Litir

79.099,00 kr

með VSK

Vinsælt núna
89.349,00 kr

með VSK