Svefnherbergi

Hvernig hannar maður róandi svefnherbergi

Svefnherbergið er sá staður sem þú slakar á eftir annasaman dag og hleður batteríin fyrir þann næsta. Rýmið þarf að vera slakandi og hlýlegt. Það eru fullt af valkostum í boði til að skreyta draumasvefnherbergið. Kynntu þér tillögurnar okkar og snjallar innréttingarlausnir.

Þetta byrjar allt með kósýheitum. Það er ómetanlegt að ná að hvíla sig og fá góðan nætursvefn. Því skaltu fjárfesta í rétta rúminu. Hafðu þínar þarfir í huga þegar þú skoðar vidaXL rúmgrindurnar okkar. Veldu þá rúmstærð sem hentar stærð þíns svefnherbergis.

Settu punktinn yfir i-ið í svefnherbergishönnuninni með yndislegum vidaXL skreytingum. Veldu uppáhaldsstílinn þinn og finndu þau atriði sem passa við. Skoðaðu húsgagnasafnið okkar og aukahluti og hannaðu draumasvefnherbergið.

 

Batteríin hlaðin fyrir næsta dag: hugmyndir fyrir svefnherbergishúsgögn

Góður svefn gefur þér orku og kemur skapinu í lag fyrir næsta dag. Þess vegna ættirðu að fjárfesta í hágæðarúmi. Byrjaðu á því að mæla rýmið til að fá kjörstærðina. Ekki yfirfylla herbergið ef lítið er af plássi. Veldu þann rúmgrindarstíl sem þér finnst flottastur. Þetta eru allt frá nútímagrindum með LED lýsingu til klassískra viðargrinda.

Náttborð eru algjör nauðsyn! Veldu náttborð sem passa við hönnun rúmsins í ólíkum stærðum. Hjá vidaXL finnurðu náttborð í ýmsum samsetningum efnisviðar og litar. Til að ná fram flottu lúkki mælum við með flauelsklæddum náttborðum. Fyrir nútímalegt útlit skaltu skoða viðar- og málmborðin okkar.

Ef þú ert ekki með fataherbergi skaltu bæta fataskáp í svefnherbergið. Farðu í lit eða stíl sem passar við innréttingarnar. Ekki hika við að vera smá skapandi - leiktu þér með spegla til að stækka rýmið.

 

Bættu nýrri áferð í svefnherbergið

Nú skulum við skoða hvað gerir svefnherbergið notalegt og praktískt. vidaXL er með ótrúlega flotta bekki við enda rúmsins. Veldu þann sem hentar þínum smekk og notaðu hann til að búa til flotta stemningu. Sumir eru líka með geymslurými sem er gott til að geyma rúmföt.

Fáðu þér eina eða tvær kósý mottur í svefnherbergið! Það gerir herbergið ekki bara notalegt heldur færir það því líka smá stíl. Veldu hlutlausa liti ef rúmið er dökklitað. Annars geturðu valið bjarta tóna til að birta upp rýmið.

Ef herbergið leyfir er snyrtiborð líka mjög falleg viðbót. Það er indælt og kvenlegt en líka mjög gagnlegt. Veldu borð með spegli og skreyttu með litríkum hlutum í kring til að ná fram kvenlegum blæ. Púðar og koddar bæta ákveðinni áferð í svefnherbergið. Skoðaðu fallegu skreytingarnar okkar fyrir svefnherbergi til að finna það sem þú ert að leita að.

 

5 ráð fyrir stíliseringu í svefnherbergið

  • Bættu skilrúmi í svefnherbergið. Þetta er mjög flott hugmynd en gefur líka smá næði.
  • Fjárfestu í sniðugri svefnherbergislýsingu. Hjá vidaXL finnurðu flotta náttborðslampa, loftlýsingar og gólflampa.
  • Nýttu þér stóran gluggann og búðu til gott leshorn. Allt sem þú þarft er þægilegur hægindastóll, hliðarborð og góð bók.
  • Sérhannaðu vegginn fyrir aftan rúmið. Málaðu hann til dæmis í andstæðum lit eða leiktu þér með mynstrað veggfóður. Auðveldast er að búa til veggmyndasafn með uppáhaldsmálverkunum þínum.
  • Bættu inn smá náttúru! Plöntur koma með þessa fersku stemningu inn í svefnherbergið.
Sjá meira Sjá minna
sort_default
Flokkun
sort_default
Síur

Síur og flokkun

(111 Niðurstöður)
    kr
    kr
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm
    cm

Svefnherbergi

Hvernig hannar maður róandi svefnherbergi

Svefnherbergið er sá staður sem þú slakar á eftir annasaman dag og hleður batteríin fyrir þann næsta. Rýmið þarf að vera slakandi og hlýlegt. Það eru fullt af valkostum í boði til að skreyta draumasvefnherbergið. Kynntu þér tillögurnar okkar og snjallar innréttingarlausnir.

Þetta byrjar allt með kósýheitum. Það er ómetanlegt að ná að hvíla sig og fá góðan nætursvefn. Því skaltu fjárfesta í rétta rúminu. Hafðu þínar þarfir í huga þegar þú skoðar vidaXL rúmgrindurnar okkar. Veldu þá rúmstærð sem hentar stærð þíns svefnherbergis.

Settu punktinn yfir i-ið í svefnherbergishönnuninni með yndislegum vidaXL skreytingum. Veldu uppáhaldsstílinn þinn og finndu þau atriði sem passa við. Skoðaðu húsgagnasafnið okkar og aukahluti og hannaðu draumasvefnherbergið.

 

Batteríin hlaðin fyrir næsta dag: hugmyndir fyrir svefnherbergishúsgögn

Góður svefn gefur þér orku og kemur skapinu í lag fyrir næsta dag. Þess vegna ættirðu að fjárfesta í hágæðarúmi. Byrjaðu á því að mæla rýmið til að fá kjörstærðina. Ekki yfirfylla herbergið ef lítið er af plássi. Veldu þann rúmgrindarstíl sem þér finnst flottastur. Þetta eru allt frá nútímagrindum með LED lýsingu til klassískra viðargrinda.

Náttborð eru algjör nauðsyn! Veldu náttborð sem passa við hönnun rúmsins í ólíkum stærðum. Hjá vidaXL finnurðu náttborð í ýmsum samsetningum efnisviðar og litar. Til að ná fram flottu lúkki mælum við með flauelsklæddum náttborðum. Fyrir nútímalegt útlit skaltu skoða viðar- og málmborðin okkar.

Ef þú ert ekki með fataherbergi skaltu bæta fataskáp í svefnherbergið. Farðu í lit eða stíl sem passar við innréttingarnar. Ekki hika við að vera smá skapandi - leiktu þér með spegla til að stækka rýmið.

 

Bættu nýrri áferð í svefnherbergið

Nú skulum við skoða hvað gerir svefnherbergið notalegt og praktískt. vidaXL er með ótrúlega flotta bekki við enda rúmsins. Veldu þann sem hentar þínum smekk og notaðu hann til að búa til flotta stemningu. Sumir eru líka með geymslurými sem er gott til að geyma rúmföt.

Fáðu þér eina eða tvær kósý mottur í svefnherbergið! Það gerir herbergið ekki bara notalegt heldur færir það því líka smá stíl. Veldu hlutlausa liti ef rúmið er dökklitað. Annars geturðu valið bjarta tóna til að birta upp rýmið.

Ef herbergið leyfir er snyrtiborð líka mjög falleg viðbót. Það er indælt og kvenlegt en líka mjög gagnlegt. Veldu borð með spegli og skreyttu með litríkum hlutum í kring til að ná fram kvenlegum blæ. Púðar og koddar bæta ákveðinni áferð í svefnherbergið. Skoðaðu fallegu skreytingarnar okkar fyrir svefnherbergi til að finna það sem þú ert að leita að.

 

5 ráð fyrir stíliseringu í svefnherbergið

  • Bættu skilrúmi í svefnherbergið. Þetta er mjög flott hugmynd en gefur líka smá næði.
  • Fjárfestu í sniðugri svefnherbergislýsingu. Hjá vidaXL finnurðu flotta náttborðslampa, loftlýsingar og gólflampa.
  • Nýttu þér stóran gluggann og búðu til gott leshorn. Allt sem þú þarft er þægilegur hægindastóll, hliðarborð og góð bók.
  • Sérhannaðu vegginn fyrir aftan rúmið. Málaðu hann til dæmis í andstæðum lit eða leiktu þér með mynstrað veggfóður. Auðveldast er að búa til veggmyndasafn með uppáhaldsmálverkunum þínum.
  • Bættu inn smá náttúru! Plöntur koma með þessa fersku stemningu inn í svefnherbergið.
Sjá meira Sjá minna
(111 Niðurstöður)
sort_default

4 Litir

8.539,00 kr

með VSK

3 Litir

10.829,00 kr

með VSK