Garður

Frábærar hugmyndir fyrir hönnun á draumagarðinum

Það besta við að eiga garð er að hafa frelsi til útiveru allt árið um kring. Garðurinn þinn á að vera aðlaðandi og huggulegur, allan ársins hring. Til þess þarftu húsgögn og aukahluti sem falla að þínum þörfum. Og heppnin er með þér, hjá vidaXL finnurðu nákvæmlega það sem þú leitar að.

Garðhúsgögn eiga að vera eins glæsileg og nýtískuleg og húsgögnin innandyra á heimilinu. Úr mörgu er að velja og því viljum við auðvelda þér leitina. Það þarf ekki nema nokkur húsgögn til að gera garðinn glæsilegan. Fjárfestu í gæðum frekar en magni og einblíndu á að að skapa notalegan stað til að slaka á.

Hafðu í huga að garðurinn er framlenging af heimilinu þínu og leggðu áherslu á að gefa honum svolítinn persónuleika. Hjá vidaXL finnurðu frábærar skreytingahugmyndir og flotta aukahluti fyrir draumagarðinn.

 

Finndu hin fullkomnu garðhúsgögn

Þegar þú hannar garðinn þinn skaltu byrja á því að hugsa um uppbygginguna. Ákveddu hver tilgangur garðsins á að vera og útvegaðu mikilvægustu garðhúsgögnin. Útihúsgagnasett er ómissandi. Það samanstendur af borði og stólum fyrir máltíðir úti í fersku lofti. Garðsófasett er notalegt og skapar prýðilegan stað til slökunar.

Ef plássið er takmarkað mælum við með bístrósetti eða garðbarsetti. Þau henta fullkomlega fyrir samkomur utandyra. Hjá vidaXL finnurðu margar gerðir garðhúsgagna með mismunandi efnivið, lit og lögun.

Skoðaðu garðhúsgögnin okkar úr rattan. Rattan er endingargóður, þægilegur og krefst engrar sérstakrar meðhöndlunar. Húsgögnin henta því fullkomlega til notkunar utandyra. Bættu við skyggni og þá ertu komin(n) með þægilegan skugga í sólinni sem ver þig gegn skaðlegum, útfjólubláum geislum.

 

Smáatriði sem lífga upp á garðinn

Smáatriðin geta einnig skipt miklu máli. Bættu fótaskemli við garðhúsgögnin fyrir aukin þægindi. Þau gefa garðinum einnig glæsilegt yfirbragð. Litrík gólf og girðingar fríska sömuleiðis upp á útisvæðið.

Haltu útisvæðinu snyrtilegu og skipulögðu. Geymslubekkur gerir þér kleift að halda utan um mismunandi hluti og einnig má nota bekkinn sem stól þegar gesti ber að garði. Garðstandar eru fallegir og gera þér kleift að rækta eigin plöntur eða jurtir.

Gerðu það mögulegt að njóta garðsins allt árið um kring. Eldstæði er tilvalið fyrir köld kvöld utandyra. Þegar hausta tekur verður lestur utandyra margfalt þægilegri með kósý teppi. Ekki hika við að setja gólfteppi í garðinn. Það er smekklegt á að líta og skapar notalega stemningu.

 

5 ráð fyrir útlitshönnun á garðinum

 •  Lýsing er afar mikilvæg. Sumarkvöld í garðinum eru best, því skaltu huga að mismunandi lýsingum til að skapa fullkomið andrúmsloft hverju sinni.
 • Bættu við rólubekk. Það er einstaklega skemmtilegt og afslappandi og á eftir að falla vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum.
 • Lítrík teppi og púðar gefa hönnun garðsins vott af áferð. Ekki hika við að blanda saman mismunandi litum og mynstrum.
 • Veldu veggfestar skreytingar. Þetta ráð hentar bæði þegar kemur að geymslu og útlitshönnun, allt frá blómapöttum og upp í hillur.
 • Hannaðu garðinn þinn með skemmtanir í huga. Þú getur búið til notalegan stað fyrir bíókvöld utandyra, eða leikvöll fyrir börnin. Hengdu upp hengirúm fyrir ánægjulega lesstund eða fjárfestu í sundlaug fyrir heita sumardaga.
Sjá meira Sjá minna
sort_default
Flokkun
sort_default
Síur

Síur og flokkun

(203 Niðurstöður)
  kr
  kr
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm
  cm

Garður

Frábærar hugmyndir fyrir hönnun á draumagarðinum

Það besta við að eiga garð er að hafa frelsi til útiveru allt árið um kring. Garðurinn þinn á að vera aðlaðandi og huggulegur, allan ársins hring. Til þess þarftu húsgögn og aukahluti sem falla að þínum þörfum. Og heppnin er með þér, hjá vidaXL finnurðu nákvæmlega það sem þú leitar að.

Garðhúsgögn eiga að vera eins glæsileg og nýtískuleg og húsgögnin innandyra á heimilinu. Úr mörgu er að velja og því viljum við auðvelda þér leitina. Það þarf ekki nema nokkur húsgögn til að gera garðinn glæsilegan. Fjárfestu í gæðum frekar en magni og einblíndu á að að skapa notalegan stað til að slaka á.

Hafðu í huga að garðurinn er framlenging af heimilinu þínu og leggðu áherslu á að gefa honum svolítinn persónuleika. Hjá vidaXL finnurðu frábærar skreytingahugmyndir og flotta aukahluti fyrir draumagarðinn.

 

Finndu hin fullkomnu garðhúsgögn

Þegar þú hannar garðinn þinn skaltu byrja á því að hugsa um uppbygginguna. Ákveddu hver tilgangur garðsins á að vera og útvegaðu mikilvægustu garðhúsgögnin. Útihúsgagnasett er ómissandi. Það samanstendur af borði og stólum fyrir máltíðir úti í fersku lofti. Garðsófasett er notalegt og skapar prýðilegan stað til slökunar.

Ef plássið er takmarkað mælum við með bístrósetti eða garðbarsetti. Þau henta fullkomlega fyrir samkomur utandyra. Hjá vidaXL finnurðu margar gerðir garðhúsgagna með mismunandi efnivið, lit og lögun.

Skoðaðu garðhúsgögnin okkar úr rattan. Rattan er endingargóður, þægilegur og krefst engrar sérstakrar meðhöndlunar. Húsgögnin henta því fullkomlega til notkunar utandyra. Bættu við skyggni og þá ertu komin(n) með þægilegan skugga í sólinni sem ver þig gegn skaðlegum, útfjólubláum geislum.

 

Smáatriði sem lífga upp á garðinn

Smáatriðin geta einnig skipt miklu máli. Bættu fótaskemli við garðhúsgögnin fyrir aukin þægindi. Þau gefa garðinum einnig glæsilegt yfirbragð. Litrík gólf og girðingar fríska sömuleiðis upp á útisvæðið.

Haltu útisvæðinu snyrtilegu og skipulögðu. Geymslubekkur gerir þér kleift að halda utan um mismunandi hluti og einnig má nota bekkinn sem stól þegar gesti ber að garði. Garðstandar eru fallegir og gera þér kleift að rækta eigin plöntur eða jurtir.

Gerðu það mögulegt að njóta garðsins allt árið um kring. Eldstæði er tilvalið fyrir köld kvöld utandyra. Þegar hausta tekur verður lestur utandyra margfalt þægilegri með kósý teppi. Ekki hika við að setja gólfteppi í garðinn. Það er smekklegt á að líta og skapar notalega stemningu.

 

5 ráð fyrir útlitshönnun á garðinum

 •  Lýsing er afar mikilvæg. Sumarkvöld í garðinum eru best, því skaltu huga að mismunandi lýsingum til að skapa fullkomið andrúmsloft hverju sinni.
 • Bættu við rólubekk. Það er einstaklega skemmtilegt og afslappandi og á eftir að falla vel í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum.
 • Lítrík teppi og púðar gefa hönnun garðsins vott af áferð. Ekki hika við að blanda saman mismunandi litum og mynstrum.
 • Veldu veggfestar skreytingar. Þetta ráð hentar bæði þegar kemur að geymslu og útlitshönnun, allt frá blómapöttum og upp í hillur.
 • Hannaðu garðinn þinn með skemmtanir í huga. Þú getur búið til notalegan stað fyrir bíókvöld utandyra, eða leikvöll fyrir börnin. Hengdu upp hengirúm fyrir ánægjulega lesstund eða fjárfestu í sundlaug fyrir heita sumardaga.
Sjá meira Sjá minna
(203 Niðurstöður)
sort_default
Vinsælt núna

3 Litir

87.219,00 kr

með VSK

Vinsælt núna
21.589,00 kr

með VSK

Vinsælt núna

2 Litir

106.899,00 kr

með VSK

4 Litir

81.339,00 kr

með VSK