Baðherbergi

Baðherbergið; innrétting og stílisering

Velkomin í baðherbergisinnréttingar, þar sem þú færð innblástur fyrir baðið þitt. Baðherbergið má alls ekki gleymast þegar heimilið er skipulagt, enda eitt af mest notuðu herbergjum hússins og þarf að hafa hámarksnotagildi. En notagildi þarf ekki að þýða að útlit og stíll sé sett í annað sætið!

Það gæti virst auðvelt við fyrstu sýn að innrétta baðherbergi en það er ýmislegt sem þarf að huga að. Hjá okkur finnurðu allt frá praktískum baðinnréttingum að smekklegum skrautmunum og vidaXL býður upp á margskonar aukahluti fyrir baðherbergið, hvaða stíl sem þú kýst að innrétta í.

Hið fullkomna baðherbergisrými byrjar með spurningum á borð við hversu stórt er rýmið; hver notar það og hvernig? Fer heimilisfólk í snögga sturtu eða vill það fara í langt, heitt slökunarbað að kvöldi til? Þessi atriði og fleiri til þarf að íhuga, ásamt því hvaða hönnunarstíll hentar heimilinu.

 

Baðherbergisinnréttingar með notagildi

Öll baðherbergi eru einstök því þarfir hvers heimilis eru mismunandi. Þess vegna finnurðu breitt úrval baðinnréttinga hjá vidaXL. Byrjaðu á því að mæla rýmið upp og ákveða í hvaða stíl þú vilt hafa það, og finndu þvínæst réttu hlutina. Ef þú vilt hafa sturtu á baðherberginu eigum við til bæði sturtuklefa og blöndunartækjasett í mismunandi litum, efnivið og útliti svo allir ættu að finna eitthvað við hæfi.

Ef heit og slakandi baðferð heillar meira, er fátt sem slær út fallegt, frístandandi baðkar í stíl við upphengt salerni og vask.

Innrétting með skápum og/eða skúffum og góðri borðplötu er punkturinn yfir i-ið á vel skipulögðu baðherbergi. Hér er hægt að láta hugarflugið ráða för og blanda saman ólíkum, einstökum stykkjum eða velja samfellda, tilbúna innréttingu.

 

Lúxusbaðherbergið: aukahlutir fyrir baðherbergið

Markmiðið með góðri baðinnréttingu er að rýmið henti daglegri rútínu heimilisins og að allt sem þarf að vera við höndina sé á sínum stað. Góð baðinnrétting ýtir undir slökun og vellíðan og fyrir það geturðu treyst á baðaukahlutina frá vidaXL.

Sturtuhengi er einföld lausn til að breyta um heildarsvip á baðherberginu, allt eftir efni þess, áferð og útliti. Annað smáatriði sem vegur mikið er spegillinn. Frístandandi spegill ofan á innréttingu gefur nýstárlegt útlit og speglaskápur með LED lýsingu er kjörinn til að auka geymslurými á baðinu.

Ekki gleyma þvottakörfu á baðið! Finndu uppáhaldslit og stíl; hvítar, sígildar bastkörfur, hlýlegar bambuskörfur og allt þar á milli. Og baðmotta er ekki bara praktísk fyrir baðherbergið heldur líka stór hluti af heildarútlitinu; á hún að vera stór, lítil, þykk, litrík? Aðrir aukahlutir eins og tannburstaglös og sápuhaldarar skipta líka máli fyrir heildarútlitið, t.d. mætti velja gyllta aukahluti í bland við annað til að setja lúxussvip á rýmið.

 

5 góð ráð fyrir baðherbergið

Finndu þægilegar mottur á baðgólfið, jafnvel mottusett fyrir stærri rými. Mottur setja hlýlegan blæ á gólfið og skapa notalega heildarmynd.

Veldu einfaldan aðallitatón í innréttingum og veldu með þeim lit aukahluti sem poppa hann upp; málmliti fyrir einfaldan og mínimalískan svip, litagleði fyrir bjart yfirbragð, flísar með marokkósku mynstri o.s.frv.

Ekki fela handklæðin inni í skáp. Fáðu þér handklæði sem passa við litapallettuna og komdu þeim fyrir í opinni hillu.
Hugaðu að lýsingunni á baðinu. Kertaljós eða mild lýsing eykur á notalegheitin í heitu og afslappandi baði, og góður kollur við hlið baðkarsins eða baðbakki er tilvalinn undir aukahluti á borð við spjaldtölvu, vínglas, húðhreinsivörur eða annað.

Settu plöntur inn á bað! Plönturnar setja frískan náttúrusvip á rýmið og gera mikið fyrir heildarmyndina. Veldu plöntur sem þrífast í miklum raka og komdu þeim fyrir við glugga.

Sjá meira Sjá minna
sort_default
Flokkun
sort_default
Síur

Síur og flokkun

(46 Niðurstöður)
    kr
    kr
    cm
    cm
    cm
    cm

Baðherbergi

Baðherbergið; innrétting og stílisering

Velkomin í baðherbergisinnréttingar, þar sem þú færð innblástur fyrir baðið þitt. Baðherbergið má alls ekki gleymast þegar heimilið er skipulagt, enda eitt af mest notuðu herbergjum hússins og þarf að hafa hámarksnotagildi. En notagildi þarf ekki að þýða að útlit og stíll sé sett í annað sætið!

Það gæti virst auðvelt við fyrstu sýn að innrétta baðherbergi en það er ýmislegt sem þarf að huga að. Hjá okkur finnurðu allt frá praktískum baðinnréttingum að smekklegum skrautmunum og vidaXL býður upp á margskonar aukahluti fyrir baðherbergið, hvaða stíl sem þú kýst að innrétta í.

Hið fullkomna baðherbergisrými byrjar með spurningum á borð við hversu stórt er rýmið; hver notar það og hvernig? Fer heimilisfólk í snögga sturtu eða vill það fara í langt, heitt slökunarbað að kvöldi til? Þessi atriði og fleiri til þarf að íhuga, ásamt því hvaða hönnunarstíll hentar heimilinu.

 

Baðherbergisinnréttingar með notagildi

Öll baðherbergi eru einstök því þarfir hvers heimilis eru mismunandi. Þess vegna finnurðu breitt úrval baðinnréttinga hjá vidaXL. Byrjaðu á því að mæla rýmið upp og ákveða í hvaða stíl þú vilt hafa það, og finndu þvínæst réttu hlutina. Ef þú vilt hafa sturtu á baðherberginu eigum við til bæði sturtuklefa og blöndunartækjasett í mismunandi litum, efnivið og útliti svo allir ættu að finna eitthvað við hæfi.

Ef heit og slakandi baðferð heillar meira, er fátt sem slær út fallegt, frístandandi baðkar í stíl við upphengt salerni og vask.

Innrétting með skápum og/eða skúffum og góðri borðplötu er punkturinn yfir i-ið á vel skipulögðu baðherbergi. Hér er hægt að láta hugarflugið ráða för og blanda saman ólíkum, einstökum stykkjum eða velja samfellda, tilbúna innréttingu.

 

Lúxusbaðherbergið: aukahlutir fyrir baðherbergið

Markmiðið með góðri baðinnréttingu er að rýmið henti daglegri rútínu heimilisins og að allt sem þarf að vera við höndina sé á sínum stað. Góð baðinnrétting ýtir undir slökun og vellíðan og fyrir það geturðu treyst á baðaukahlutina frá vidaXL.

Sturtuhengi er einföld lausn til að breyta um heildarsvip á baðherberginu, allt eftir efni þess, áferð og útliti. Annað smáatriði sem vegur mikið er spegillinn. Frístandandi spegill ofan á innréttingu gefur nýstárlegt útlit og speglaskápur með LED lýsingu er kjörinn til að auka geymslurými á baðinu.

Ekki gleyma þvottakörfu á baðið! Finndu uppáhaldslit og stíl; hvítar, sígildar bastkörfur, hlýlegar bambuskörfur og allt þar á milli. Og baðmotta er ekki bara praktísk fyrir baðherbergið heldur líka stór hluti af heildarútlitinu; á hún að vera stór, lítil, þykk, litrík? Aðrir aukahlutir eins og tannburstaglös og sápuhaldarar skipta líka máli fyrir heildarútlitið, t.d. mætti velja gyllta aukahluti í bland við annað til að setja lúxussvip á rýmið.

 

5 góð ráð fyrir baðherbergið

Finndu þægilegar mottur á baðgólfið, jafnvel mottusett fyrir stærri rými. Mottur setja hlýlegan blæ á gólfið og skapa notalega heildarmynd.

Veldu einfaldan aðallitatón í innréttingum og veldu með þeim lit aukahluti sem poppa hann upp; málmliti fyrir einfaldan og mínimalískan svip, litagleði fyrir bjart yfirbragð, flísar með marokkósku mynstri o.s.frv.

Ekki fela handklæðin inni í skáp. Fáðu þér handklæði sem passa við litapallettuna og komdu þeim fyrir í opinni hillu.
Hugaðu að lýsingunni á baðinu. Kertaljós eða mild lýsing eykur á notalegheitin í heitu og afslappandi baði, og góður kollur við hlið baðkarsins eða baðbakki er tilvalinn undir aukahluti á borð við spjaldtölvu, vínglas, húðhreinsivörur eða annað.

Settu plöntur inn á bað! Plönturnar setja frískan náttúrusvip á rýmið og gera mikið fyrir heildarmyndina. Veldu plöntur sem þrífast í miklum raka og komdu þeim fyrir við glugga.

Sjá meira Sjá minna
(47 Niðurstöður)
sort_default
Vinsælt núna

2 Litir

29.989,00 kr

með VSK

-10%

2 Litir

39.249,00 kr

með VSK

8 Litir

11.579,00 kr

með VSK

6 Litir

26.209,00 kr

með VSK

2 Litir

126.769,00 kr

með VSK

79.979,00 kr

með VSK

8 Litir

12.089,00 kr

með VSK

5 Litir

14.349,00 kr

með VSK