Þú getur blandað þægindum heimilisins saman við gleðina við að vera útivið með „undir himinhvolfinu“ stofutrendinu.

 

Topp 3 ástæðurnar fyrir því af hverju allir elska „undir himinhvolfinu“ stofutrendið

Ímyndaðu þér notalega stofu fyllta með sólskini og hlýrri golu... Þetta er hjartað í stofu undir berum himni þar sem útisvæðið verður falleg framlenging af heimilinu.


@theinkcloset

Friðsælir tónar úr náttúrunni

1 / 3

Veldu liti fyrir útistofuna þína sem minna á liti náttúrunnar. Jarðlitir á borð við hlýja brúna og græna eru tilvaldir til að skapa róandi andrúmsloft í stofu undir himinhvolfinu.

@anne.lovescolor

Jarðtónar & náttúrulegir efniviðir

2 / 3

Settu jafnvægi á opnu stofuna þína með náttúrulegum efnum. Hlutir eins og gróf viðarhúsgögn eða áhersluhlutir úr steini, bambus og júta eru algjörlega ómissandi í útistofuna.

@casakrullenbol

Skrautatriði sem grípa augað

3 / 3

Skoðaðu litríka púða, mottur með skemmtilegri áferð, tindrandi ljósaseríur og pottaplöntur. Þessi einföldu atriði umbreyta útistofunni í afslappandi griðastað á viðráðanlegu verði.

 

Ómissandi hlutir til að fullkomna lúkkið í útistofunni

Skoðaðu úrvalið okkar af ómissandi hlutum fyrir útistofuna


+ 199 valkostir
5.099,00 kr

með VSK

1821.07 kr /m²


 

Topp 5 stílráðin fyrir útistofu

Veistu hvernig þú gerir útisvæðið fallegt? Hannaðu heillandi stofu undir berum himni með þessum stílráðum:

 

  1. Veldu náttúrulega tóna á borð við jarðliti og blómamynstur.
  2. Hafðu púða, teppi og mottur með áhugaverðum áferðum fyrir aukin þægindi.
  3. Skapaðu töfrandi stemningu með heillandi ljósum á borð við seríur og luktir.
  4. Færðu þægindin út með afslappandi sófum eða slökunarstólum.
  5. Nýttu þér viðarskilrúm eða pottaplöntur til að skapa næði.

 

Fáðu innblástur frá útistofum kúnnanna okkar

Frá þeirra heimili inn á þitt - fáðu hugmyndir sem henta fullkomlega fyrir útistofuna þína.

 

Fáðu enn meiri innblástur