Örlítið af glimmer og dass af stíl - þetta er uppskriftin upp á sanseraða töfra yfir hátíðirnar!

 

Topp 3 ástæðurnar fyrir því af hverju þú þarft að fá þér sanserað jólaskraut

Sanserað jólaskraut er tilvalið með hvaða lit eða stíl sem er. Glansandi gull, silfur og kopar getur auk þess sett sígildan og tímalausan blæ á skreytingarnar.


Endalausir litavalmöguleikar

1 / 3

Gull, silfur og kopar eru algjör draumur á jólunum þar sem litirnir virka með tónum í öllum regnbogans litum. Þetta gerir þér kleift að skreyta heimilið á ýmsan hátt.

Áferðir sem heilla

2 / 3

Sanserað málmskraut fellur frábærlega inn við notalegar viðaráferðir, mjúk efni og grófa hluti á heimilinu. Það fegrar hvaða rými sem er og setur töfrandi jólastemningu á heimilið.

Endalausar stílfæringar

3 / 3

Málmáferðir fyrir jólin eru ótrúlega fjölhæfar og gera þér kleift að blanda ýmsum hönnunum. Þær passa við hvaða stíl sem er, hvort sem hann er nútímalegur eða klassískur.

 

Málmáferðir fyrir töfrandi jól

Það er ekki bara skraut sem getur verið sanserað. Veldu húsgögn, ljós eða annað með málmáferðum. Skoðaðu borðbúnað, kransa, ljós og aukahluti í versluninni okkar til að gera heimilið að sannkallaðri jólaveröld.


Vinsælt núna
+ 3 valkostir
74.949,00 kr

með VSK

Sumarútsala Vinsælt núna
257.219,00 kr

með VSK


 

Topp 5 ráðin fyrir sanseraða jólatöfra

Ef þú vilt láta heimilið glitra þá þarftu eftirfarandi:

  1. Góðan miðpunkt: Veldu sanserað jólatré sem miðpunkt í rýminu.
  2. Yfirborð með endurkasti: Notaðu spegla með málmrömmum til að setja glans á heimilið.
  3. Rétta skrautið á jólatréð: Hér eru jólakúlur með málmáferð tilvaldar ásamt efnisskrauti og borðum til að koma jafnvægi á skrautið.
  4. Notalega lýsingu: Settu notalega stemningu á rýmið með málmlituðum kertum og fallegum ljósaseríum.
  5. Fallegan borðbúnað: Færðu borðhaldið á næsta plan með fötum, diskum og kertastjökum úr málmi.

Toppráð: Fullkomnaðu lúkkið með jólasokkum og jólatréskraga með málmköntum eða útsaumi.

 

Fáðu sanseraðar hönnunarhugmyndir frá kúnnunum okkar

Skoðaðu hvernig kúnnarnir okkar hafa notað málmáferðir á jólalegan hátt á heimilinu sínu.

 

Fáðu enn meiri innblástur