Nútímalegt

Fágað og praktískt eru lýsingarorð nútímalegra innréttinga

 

Nútímalegur innanhússstíll hentar þeim sem elska beinar línur, praktísk húsgögn og aukahluti og ljóst efni. Þessi samblanda gefur innanhússhönnuninni fágað lúxuslúkk, sem styrkist með mínímalískri nálgun. Hver sem er getur skapað nútímalegan innanhússstíl, svo lengi sem ákveðnir hlutir eru hafðir í huga.

 

Sjá allar nútímalegar vörur

 

Beinar línur

Eitt helsta einkenni nútímalegs stíls eru beinar línur í húsgögnum og aukahlutum. Til að halda góðu jafnvægi geturðu blandað því við kringlótt sófaborð, en vertu viss um að stærstu hlutirnir búi yfir hreinum línum. Geómetrísk mynstur eru oft notuð í nútímalegri hönnun.

 

 

 

Nútímaleg efni

Leður, króm, ryðfrítt stál, plast, háglans og ljós viður eru efni sem passa við nútímalega stílinn. Blandaðu þeim við mjúkt efni, s.s. bómull eða flauel fyrir hlýlegan blæ.

 

 

Sjá allar nútímalegar vörur

 

Skoðaðu alla stíla 2022