Iðnaðarstíll á heimilið

Iðnaðarstíll á heimilið með örlítið hráu yfirbragði

 

Iðnaðarstíllinn dregur nafnið frá verksmiðjum og öðrum iðnaðarbyggingum sem hefur verið breytt í heimili með háum þökum, stórum gluggum og steypu- eða viðargólfi. Einkenni iðnaðarstíls eru gróf, óslípuð efni, eins og leður, viður og málmur og hlutlausir en sterkir litir.

 

Sjá allar vörur í iðnaðarstíl 

 

Þetta er allt í efniviðnum

Efniviður er eitt af grundvallarþáttum iðnaðarstílsins í innanhússhönnun. Veldu efni sem skapa rétta stemningu eins og eður, steypu, (dökkan) grófan við, málm og gróft efni. Þessi samsetning efniviðar gerir herbergin hlýleg og hýrleg.

 

 

 

 

 

Eitthvað gamalt, eitthvað nýtt

Bættu eigin persónuleika með því að blanda nýjum iðnaðarhúsgögnum við einhverjar gersemar úr nytjaverslun, svo sem gamla lampa eða skáp sem má lappa upp á. Samblandan af gömlu og nýju tekur iðnaðarhönnunina á næsta stig og gerir hana persónulegri og hlýlegri. Gott ráð: veldu hluti - annað hvort húsgögn, grunnefnivið eða aukahluti - sem áherslustykkin og myndaðu innréttinguna út frá þeim til að fá harmónískt útlit.

 

 

Sjá allar vörur í iðnaðarstíl 

 

 

Skoðaðu alla stíla 2022