Stofuflokkar


Stofan er slökunarstaður heimilisins þar sem þú slappar af eftir langan dag eða nýtur frítímans með vinum og vandamönnum. Við höfum sett saman safn af stofuhúsgögnum til að hjálpa þér að hanna stofuna. Skoðaðu úrvalið okkar af stofuhúsgögnum til að komast að því hvers konar húsgögn eiga heima í stofunni. Þú þarft að vera með þægilegan sófa, sófaborð fyrir snarl og sjónvarpsstand fyrir öll bíókvöldin. Bættu við hlutum á borð við áherslustóla, litríkar mottur og notalega púða. Fyrir afþreyingu er sniðugt að skoða ýmsar græjur og tæki sem henta í stofuna.



Stofulínur


Komdu þér í gírinn og gefðu stofunni yfirhalningu. Úrvalið okkar af ómissandi stofuhlutum býður meðal annars upp á allt sem þú þarft fyrir stílhreint og hagnýtt rými. Við bjóðum upp á sjónvarpsskápa með LED, plásssparandi veggfest húsgögn og allt þar á milli. Húsgögnin okkar úr endurnýttum viði bæta auk þess einstökum og vistvænum blæ við innréttingarnar í stofunni. Þú gætir einnig viljað kíkja á viðhaldslausnir fyrir húsgögnin á borð við leysiefni og yfirbreiðslur. Þannig heldurðu glænýju húsgögnunum þínum fallegum lengur. Ef þig langar til að festa sjónvarpið á vegginn þá þarftu að að hafa nauðsynlega fylgihluti og tól í huga líka. Bjóddu flotta rýmið þitt velkomið með ómissandi hlutum í stofuna!

Sjónvarpsskápar með LED


Plásssparandi húsgögn (veggfest)


Endurnýtt efni

Vinsælt núna
57.549,00 kr

með VSK


Stofan: Góð ráð & hugmyndir


Allar stofur ættu að grípa augað og línan okkar með stofuhlutum sem veita innblástur bjargar deginum. Við bjóðum upp á stíla og trend sem henta hvaða stemningu sem er, hvort sem það er bóhemstemning eða nútímaleg stemning. Kaupleiðbeiningarnar okkar fyrir húsgögn eiga þar að auki eftir að auðvelda þér valið til muna. Skoðaðu stíl- og húsmunaráðin okkar og flikkaðu upp á stofuinnréttingarnar!

Innréttingastílar

Hvaða mismunandi innréttingastílar fyrirfinnast og hvernig hjálpa þeir þér að tjá persónuleikann þinn? Skoðaðu listann okkar af innréttingastílum.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

Grundvallaratriði í litavali fyrir heimilið

Litir geta haft mikil áhrif í rýminu, bæði sjónræn og óáþreifanleg.

lesa færslukeyboard_arrow_right

Kaupleiðbeiningar fyrir sófaborð: Hvernig þú velur rétta borðið

Þegar stofan er innréttuð eru nokkur aðalatriði sem þarf að huga að.

lesa færslukeyboard_arrow_right

Frábær ráð til að velja rétta armstólinn

Ef þú vilt áberandi stól sem gestirnir taka eftir þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.

lesa færslukeyboard_arrow_right

Ef þú vilt áberandi stól sem gestirnir taka eftir þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga

Sjónvarpið er miðpunktur stofunnar og því er mikilvægt að vita hvernig á að velja sjónvarpsstand.

lesa færslukeyboard_arrow_right

#sharemevidaxl


Það gleður okkur ákaflega mikið að sjá kúnnana okkar skapa falleg svæði með vörunum okkar og deila þeim á #sharemevidaXL. Hvort sem það eru gullfallegar garðhannanir eða notalegar innréttingar þá fáum við gífurlegan innblástur frá kúnnunum okkar. Þú getur líka orðið hluti af þessu samfélagi og deilt þínum eigin vidaXL hönnunum. Fögnum ástríðunni okkar fyrir fallegum og þægilegum rýmum og gefum hvort öðru innblástur til að skapa enn fallegri hannanir!

Uppgötva allt