Vöruflokkar fyrir unglingaherbergi


Þegar þú hannar herbergi unglingsins þá þarftu að sjá um að rýmið passi við persónuleika unglingsins. Því er mikilvægt að þú finnir réttu húsgögnin og húsmunina fyrir herbergi táningsins. Fyrir utan þægilegt rúm þarftu líka að huga að ómissandi hlutum á borð við geymslulausnir, skrifborð og skrifborðsstól. Vegglist sem endurspeglar áhugamál unglingsins er ómissandi og gólfmotta bindur herbergið saman. Skoðaðu úrvalið okkar af unglingahúsgögnum og byrjaðu að hanna!Vörulínur í unglingaherbergið


Við bjóðum upp á frábært vöruúrval fyrir innréttingar á unglingaherberginu. Hefurðu skoðað listrænu herbergishugmyndirnar okkar fyrir táninga? Bóhemlega línan okkar er fullkomin fyrir táninga sem fíla hnýtilist á vegginn, plöntupotta, rattanvörur og skemmtilegt veggfóður. Goth línan okkar er frábært val fyrir unglinga sem fíla dekkra útlit. Að lokum er plöntulínan okkar fullkomin fyrir unglinga sem kunna að meta náttúru. Við bjóðum upp á náttúrulegt veggfóður, rúmföt og gerviplöntur.

Plöntuhlutir

+ 14 valkostir
34.849,00 kr

með VSK

17424.5 kr /m²

Vinsælt núna
+ 3 valkostir
10.189,00 kr

með VSK

Vinsælt núna
+ 2 valkostir
47.929,00 kr

með VSK

Vinsælt núna
43.049,00 kr

með VSK


Unglingaherbergi: Góð ráð & ábendingar


Flikkaðu upp á herbergi táningsins! Við bjóðum upp á auðveld stílráð sem hjálpa þér að hanna skemmtilegt og sniðugt unglingaherbergi. Finndu frábærar geymslulausnir, settu stæl á stemninguna og hannaðu herbergið eftir persónuleika unglingsins. Hannaðu flott og þægilegt herbergi sem táningurinn á eftir að elska.

Sýndu persónuleikann í innréttingum

Það að gera íbúðarrými að þínu eigin og breyta því í heimili er mikilvægasti þátturinn...

Lestu meirakeyboard_arrow_right

#sharemevidaxl


Það gleður okkur ákaflega mikið að sjá kúnnana okkar skapa falleg svæði með vörunum okkar og deila þeim á #sharemevidaXL. Hvort sem það eru gullfallegar garðhannanir eða notalegar innréttingar þá fáum við gífurlegan innblástur frá kúnnunum okkar. Þú getur líka orðið hluti af þessu samfélagi og deilt þínum eigin vidaXL hönnunum. Fögnum ástríðunni okkar fyrir fallegum og þægilegum rýmum og gefum hvort öðru innblástur til að skapa enn fallegri hannanir!

Uppgötvaðu allt