Heimaskrifstofuflokkar


Breyttu aukaherberginu í flotta heimaskrifstofu með úrvalinu okkar af ómissandi heimaskrifstofuhlutum! Ertu ekki viss um hvernig húsgögn þú þarft? Engar áhyggjur! Heimaskrifstofusett eða stök skrifborð, stólar og geymslulausnir eru ómissandi vörur. Hvernig væri að velja standskrifborð eða litríkan skjalaskáp til að færa skrifstofuna á næsta plan?

Og svo skulum við auðvitað ekki gleyma húsmununum! Gefðu heimaskrifstofunni þinni karakter með vegglist, plöntum og fylgihlutum fyrir skrifborðið. Ertu að spá í hver munurinn er á skrifstofuhúsgögnum og venjulegum heimilishúsgögnum? Skrifstofuhúsgögn eru byggð til að þola mikla daglega notkun, á meðan heimilishúsgögn einblína á þægindi og stíl. Við bjóðum til allrar hamingju upp á báðar tegundir húsgagna..Heimaskrifstofulínur


Þú getur auðveldlega gert heimaskrifstofuna þína að frábæru rými sem gefur þér innblástur með fylgihlutum fyrir heimaskrifstofuna frá okkur. Til að byrja með á skrifstofustóll eftir að hjálpa þér að halda góðri líkamsstöðu við vinnu. Vel skipulagt skrifborð með skrifstofuáhöldum ætti að hjálpa til við að gera heimaskrifstofuna frábæra. Veldu veggskraut til að flikka upp á heimilið. Hvort sem þú kýst hvetjandi plaggöt, náttúrumyndir eða popplist þá ættirðu að finna eitthvað í úrvalinu okkar sem þér líkar. Þú átt eftir að hlakka til að byrja að vinna með þessum skemmtilegu og hagnýtu hlutum á heimaskrifstofunni!

Góð ráð & hugmyndir fyrir innréttingarnar á heimaskrifstofunni


Það er auðvelt að hanna þægilegt vinnurými þegar réttu heimaskrifstofuhúsgögnin eru handan við hornið. Þú gætir valið skrifstofusett eða einfaldlega valið stök húsgögn. Við mælum í öllu falli með að þú kíkir á kaupleiðbeiningarnar okkar fyrir húsgögn þar sem þær eru afar gagnlegar! Ertu ekki viss um hvernig þú átt að innrétta vinnusvæðið þitt? Skoðaðu heimaskrifstofuhugmyndirnar okkar. Innanhússstílarnir okkar og heitustu trendin eru frábær byrjunarpunktur til að fá innblástur.

Innréttingastílar

Hvaða mismunandi innréttingastílar fyrirfinnast og hvernig hjálpa þeir þér að tjá persónuleikann þinn? Skoðaðu listann okkar af innréttingastílum.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

Lærðu að velja leikjastól

Þú gætir þurft að verja tímunum saman á stól í vinnunni eða jafnvel notið þess að sitja á stól þegar þú spilar tölvuleiki. Þetta þýðir að gæði stólsins hafa mikil áhrif á líðan þína.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

#sharemevidaxl


Það gleður okkur ákaflega mikið að sjá kúnnana okkar skapa falleg svæði með vörunum okkar og deila þeim á #sharemevidaXL. Hvort sem það eru gullfallegar garðhannanir eða notalegar innréttingar þá fáum við gífurlegan innblástur frá kúnnunum okkar. Þú getur líka orðið hluti af þessu samfélagi og deilt þínum eigin vidaXL hönnunum. Fögnum ástríðunni okkar fyrir fallegum og þægilegum rýmum og gefum hvort öðru innblástur til að skapa enn fallegri hannanir!

Uppgötva allt