Eldhúsflokkar


Til í að flikka upp á eldhúsið? Nældu þér í innblástur hjá okkur fyrir húsgögn í eldhúsið! Við bjóðum upp á eitthvað fyrir alla, hvort sem þú ert í leit að heilu húsgagnasetti eða nokkrum ómissandi hlutum í eldhúsið. En hvaða eldhúshúsgögn henta best fyrir þig? Skoðaðu húsgagnahugmyndirnar okkar fyrir eldhúsið. Eldhúsáhöldin og húsmunirnir okkar færa eldhúsið á næsta plan! Komdu þér í gírinn og gerðu draumaeldhúsið að veruleika.Eldhúslínur


Langar þig til að hanna eldhús sem er bæði stílhreint og hagnýtt? Skoðaðu eldhúslínurnar okkar sem þú átt án efa eftir að elska! Byrjaðu á áberandi heimilismunum á borð við einingu fyrir eldhúsvaskinn og byggðu í kringum hlutinn með eldhúsáhöldum og öðrum eldhústækjum. Ef þú ert í handavinnustuði, af hverju ekki að byggja þitt eigið eldhúsborð? Þú gætir jafnvel endurnotað gömul efni til að gefa rýminu vistvænt yfirbragð. Settu þinn eigin persónulega stíl á herbergið með skemmtilegum eldhúshlutum á borð við litrík viskustykki eða salt- og piparstauka.

Vaskaskápar í eldhúsið


Ýmsar eldhúsvörur


Byggðu þitt eigið borð


Endurnýtt efni


Góð ráð & hugmyndir fyrir eldhúsmunina


Með réttu hugmyndunum fyrir eldhúshúsgögnin ættirðu að fá frábæra eldunarupplifun! Og við færum þér góðar fréttir: Við bjóðum upp á heillandi hugmyndir fyrir eldhúsið og frábær ráð. Skoðaðu til dæmis kaupleiðbeiningarnar okkar fyrir eldhúshúsgögn. Þær gera þér auðveldara fyrir að átta þig á því hvernig þú finnur rétta eldhúsborðið, stólana eða bekkina. Skoðaðu úrvalið okkar af innanhússhönnunarstílum. Þær auðvelda innréttingarnar til muna.

Innréttingastílar

Hvaða mismunandi innréttingastílar fyrirfinnast og hvernig hjálpa þeir þér að tjá persónuleikann þinn? Skoðaðu listann okkar af innréttingastílum.

uppgötva meira keyboard_arrow_right

Frábær ráð til að velja hið fullkomna borðstofusett

Við lifum flestöll annasömum lífstíl og því er hægara sagt en gert að finna rétta tímann til að hitta vini og vandamenn.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

Hvernig þú velur borðstofuborð

Borðstofuborðið er hjarta stofunnar og því eru ýmsir þættir sem þú þarft að hafa í huga við val á nýju borði.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

Kaupleiðbeiningar fyrir borðstofubekki – góð ráð til að finna rétta bekkinn

Langar þig til að búa til hið fullkomna borðstofusvæði svo að þú getir haft það notalegt með fjölskyldu og vinum? Það er ekki auðvelt verk að finna hina fullkomnu sætislausn.

uppgötva meirakeyboard_arrow_right

#sharemevidaxl


Það gleður okkur ákaflega mikið að sjá kúnnana okkar skapa falleg svæði með vörunum okkar og deila þeim á #sharemevidaXL. Hvort sem það eru gullfallegar garðhannanir eða notalegar innréttingar þá fáum við gífurlegan innblástur frá kúnnunum okkar. Þú getur líka orðið hluti af þessu samfélagi og deilt þínum eigin vidaXL hönnunum. Fögnum ástríðunni okkar fyrir fallegum og þægilegum rýmum og gefum hvort öðru innblástur til að skapa enn fallegri hannanir!

Uppgötva allt