Það þarf ekki að vera erfitt og þreytandi að flytja í ný híbýli ef þú skipuleggur flutningana fyrirfram. Það geta verið allskyns ástæður fyrir því af hverju fólk ákveður að flytja og hjálpleg flutningaráð gera ferlið aðeins einfaldara. Við bjóðum upp á bestu flutningaráðin hvort sem þú ert námsmaður að flytja inn á stúdentagarða, nýr eigandi heimilis eða húsráðandi að leggjast í endurnýjun. Lesa meira...
Botanical urban balcony with rattan and wooden furniture


Fyrir marga íbúa þéttbýlissvæða eru svalirnar eina útirýmið sem þeir hafa einkaaðgang að. Og það er ekki að ástæðulausu sem svalir má finna á öllum fjölbýlishúsum: Þrátt fyrir að búa í borg er þörfin fyrir frið, ferskt loft og náttúrutengingu rík í okkur mannfólkinu. Allar svalir, hversu stórar eða litlar sem þær eru, má hæglega gera að notalegu og friðsælu útirými. Lesa meira...
Accessorise with colour

diddyeltouny (Instagram)


Litir geta haft mikil áhrif í rýminu, bæði sjónræn og óáþreifanleg. Þrátt fyrir það virðast flest okkar vera eitthvað smeyk við að nota sterka liti í innanhússhönnun. Við ætlum að reyna að breyta því með þessari grein, sem sýnir á auðveldan hátt hvernig er hægt að nota liti og litatóna í innanhússhönnun. Lesa meira...

Eldri póstar