Við erum afar spennt að segja þér frá jólaskrauti! Hvað getur verið skemmtilegra en að koma saman í stofunni og skreyta fallegt og hátíðlegt jólatréð? Ferlið við að skreyta jólatréð getur í sjálfu sér haft mikla þýðingu þar sem hjarta hátíðanna er yfirleitt við jólatréð. Þegar þú skreytir jólatréð þá færðu tækifæri á að verja tíma með fjölskyldu og vinum á meðan þú notar sköpunargáfuna til að fegra heimilið fyrir jólin. Lesa meira...


Hvernig þú undirbýrð og skreytir garðinn fyrir veturinn

Garðurinn


Potted plant buried in snow


Með hverri árstíð fer garðurinn þinn í gegnum mikilvægar breytingar og þróanir. Vetrarundirbúningur fyrir garðinn er ein af þeim breytingum. Afar gaman getur verið að setja niður grænmeti og sjá það vaxa, svo ekki sé minnst á uppskeruna. Seinnipartur haustsins er rétti tíminn til að hugsa vel um garðinn með því að tryggja að plöntur, tré og blóm þoli kuldann. Lesa meira...


Þrjár bestu ástæðurnar fyrir uppsetningu á garðlýsingu

Garðurinn


Outdoor seating with string lights for ambience

ladecodecairo (Instagram)

Rétt lýsing í garðinum getur breytt stemningunni algjörlega. Garðlýsing gerir ekki bara sumarkvöldin notalegri heldur er hún einnig tilvalin til að lýsa upp skammdegið í garðinum á haustin og veturna. Lesa meira...Eldri póstar