Svefnherbergisflokkar


Hér rætast allir draumar - í svefnherberginu! Skoðaðu fjölbreytt úrvalið okkar af svefnherbergishúsgögn fyrir dásamlega slökun. En hvaða húsgögn fara yfirleitt í svefnherbergið? Ómissandi hlutir í svefnherbergið fela meðal annars í sér notaleg rúm, flottar kommóður og fáguð náttborð. Þetta eru svefnherbergishúsgögn sem spila lykilhlutverk þegar kemur að því að hanna rými sem er bæði flott og hagnýtt. Vantar þig meira en bara hugmyndir fyrir svefnherbergishúsgögnin? Skoðaðu úrvalið okkar af mjúkum lökum, dúnmjúkum koddum, þægilegum teppum og ómissandi skipulagshlutum fyrir svefnherbergið.



Svefnherbergislínur


Uppfærðu rýmið með húsgagnalausnum sem setja stæl á svefnherbergið. Það er úr miklu að velja og því ætti þetta ekki að verða neitt mál. Þú getur skapað hið fullkomna rými með vegghengdum náttborðum, notalegum svefnherbergishúsgögnum og öllu þar á milli úr svefnherbergislínunum okkar. Birtu upp á rýmið með náttborðslömpum og settu fágaðan svip á svefnherbergið með speglum. Við bjóðum upp á fallegar húsmunalínur sem skapa réttu stemninguna, þar á meðal með hlutum fyrir náttborðið.

Fljótandi náttborð


Lampar og náttborð


Svefnherbergisspegill


Andrúmsloft

Vinsælt núna
6.219,00 kr

með VSK


Góð ráð & hugmyndir fyrir innréttingarnar í svefnherberginu


Vantar þig hugmyndir fyrir svefnherbergið? Ekkert mál! Kíktu á kaupleiðbeiningarnar okkar fyrir rúm og innanhússlínurnar okkar með ýmsum hönnunum og stílum sem ættu að gefa þér innblástur. Við bjóðum upp á grófan, nýmóðins, minimalískan og iðnaðarlegan stíl og það ætti því að vera eitthvað fyrir alla. Skoðaðu flottar og sniðugar hugmyndir hjá okkur fyrir stílfæringu svefnherbergisins og gerðu rýmið algjörlega að þínu eigin svæði. Umbreyttu svefnherberginu í afslappandi athvarf!

Grundvallaratriði í litavali fyrir heimilið

Litir geta haft mikil áhrif í rýminu, bæði sjónræn og óáþreifanleg. Þrátt fyrir það virðast flest okkar vera eitthvað smeyk við að nota sterka liti í innanhússhönnun.

Lesa meirakeyboard_arrow_right

Innréttingastílar

Skoðaðu stílasíðuna okkar til að fá innblástur!

Lesa meirakeyboard_arrow_right

Val á rúmi – Kaupleiðbeiningar fyrir rétta rúmið

Ef þú vilt góða hvíld og vilt forðast svefnlausar nætur þá er mikilvægt að þú veljir rétt rúm. Flestir eyða um þriðjungi ævinnar í rúminu og því þarf að sjá til þess að rúmið uppfylli kröfur um gæði og þægindi.

Lesa meirakeyboard_arrow_right

#sharemevidaxl


Það gleður okkur ákaflega mikið að sjá kúnnana okkar skapa falleg svæði með vörunum okkar og deila þeim á #sharemevidaXL. Hvort sem það eru gullfallegar garðhannanir eða notalegar innréttingar þá fáum við gífurlegan innblástur frá kúnnunum okkar. Þú getur líka orðið hluti af þessu samfélagi og deilt þínum eigin vidaXL hönnunum. Fögnum ástríðunni okkar fyrir fallegum og þægilegum rýmum og gefum hvort öðru innblástur til að skapa enn fallegri hannanir!

Uppgötva allt